
Sitt sýnist alltaf hverjum um Áramótaskaupið um ár hvert og þykir mikið sport að deila um gæði þess. Má þó segja að viðbrögð séu almennt í jákvæðari kantinum þetta árið, af fyrstu tístum landsmanna að dæma.
Í Skaupinu var farið yfir góðkunnug mál með óvæntum uppákomum á meðan gert var upp það undarlega ár sem 2020 var. Á þessum 65 mínútum var gert stólpagrín að þríeykinu, áhrifum COVID á samfélagið, Bubba Morthens, Helga Björns, Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, skemmtanalífinu og – vitaskuld – Birni Inga hjá Viljanum, svo aðeins fáein dæmi séu nefnd.
Að venju streymdu inn líflegar athugasemdir á Twitter, fjölmörg undir myllumerkinu #skaupið, sem Íslendingar létu falla á meðan grínið var sýnt á RÚV.
Hér má sjá brot af því besta en betri tíst og verri má finna á samskiptamiðlinum Twitter.
Ok #skaupið
— PrettyDown (@ImDown4dat) December 31, 2020
Hömulegt lokalag, datt úr 5☆ í 4☆#skaupið
— Kristján Sveinsson (@sveinsson23) December 31, 2020
Áramótaskaupið var það versta sem gerðist 2020 #skaupið
— Jóhann Daðason (@jonahnig) December 31, 2020
#skaupið. Gott skaup. Ekki dauðir punktar.
— Hrafn Arnarson (@vinnandi) December 31, 2020
Frábært skaup! #skaupið
— Heiðar Lind Hansson (@heidarlind) December 31, 2020
@VilhelmNeto er fyndastur hingað til. Gott konsept og frábær útfærsla. #skaupið
— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2020
Besti parturinn yfir skaupinu: mamma að útskýra fyrir ömmu hvað það er að senda dick pic á einhvern #skaupið
— Helena Gudjonsdottir (@helenagud) January 1, 2021
Drekka þegar Þorsteinn Backmann sést á skjánum drykkjuleikurinn gengur mjög vel 🥂 #skaupið
— Laufey Haralds (@LaufeyH) December 31, 2020
Þetta skaup er jafnt leiðinlegt og árið 2020 #skáupið
— Guðmundur V. Bílddal (@MundurV) December 31, 2020
#Skaupið pic.twitter.com/EChUcSlqlw
— Egill R Erlendsson (@e18n) December 31, 2020
Ragga Gísla er nettust og flottust 😍✨🥰💥🥺 #skaupið
— Inga (Yes Sir I Can) Boogie (@Inga_toff) December 31, 2020
#skaupið var stórkostlegt! Til hamingju!!!!
— Sigursteinn Sigurðz (@gjafi_sigur) December 31, 2020
Salka með gömlu aðferðina við fuck youið! Alltaf klassík#skaupið
— Ólöf Anna (@olofanna) December 31, 2020
#skaupið BJÖRN ingi ,,,,
— Hrafn Arnarson (@vinnandi) December 31, 2020
Aldrei séð betra #skaupið
— rakelsifharalds (@rakelsifharalds) December 31, 2020
Alveg ótengt, hvert kærir maður fólk sem sprengir flugelda þegar skaupið er byrjað? #skaupið #skaupið2020
— Reyn Alpha (@haframjolk) December 31, 2020
Skaupið er okkar nýi SuperBowl í auglýsingum! Geggjaðar nýjar auglýsingar og skilaboð. Gaman að sjá þróun í þessu 👌 #skaupið
— Ingvi Hrannar (@IngviHrannar) December 31, 2020
Love love love á þetta skaup! #skaupið @harmsaga @JoiJohannsson @ReynirLyngdal @ThorsteinnGud og öll hin; til hamingju! 🎉
— Anna Sæunn Ólafsdóttir (@annasolafs) December 31, 2020
Haha “þá hoppa ég út um gluggann!!” 😂 #skaupið
— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) December 31, 2020
Kann enginn mannleg samskipti lengur..! Tengi svo hart við þetta 😅#skaupið
— Hildur Helgadóttir (@grildur) December 31, 2020
Ég tengi svo mikið við pabbagrínið í byrjuninni á #skaupið – mitt spirit animal
— Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) December 31, 2020
Gah! Finn ekki tóma spólu til að taka upp #skaupið
— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) December 31, 2020
Lmao @VilhelmNeto #skaupið
— ☭🥔ACABjörg🤠🎄 (@Ingabogi) December 31, 2020
. @VilhelmNeto singing about stuff I do without knowing that I do said things #skaupið
— Mattý ✨🪐 (@nei_takk) December 31, 2020
Þorsteinn drepur mig 😂 #skaupið
— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 31, 2020
Gamli góði sleikurinn, miss it #skaupið
— Kristján Sveinsson (@sveinsson23) December 31, 2020
@VilhelmNeto alveg geggjaður í skaupinu 🥳 toppgæji #skaupið
— Guðrún (@GudrunKjartans) December 31, 2020
Ég er konan med mótefnið og konan í frystikistunni. #skaupið #skaupið2020
— Margrét Gauja (@MargretGauja) January 1, 2021
Ánægður með skaupið, fullt af fyndnum attiðum og pólitískur áróður í lágmarki. Skaup sem allir eiga að geta notið. #skaupið #skaupið2020
— Egill (@Agila84) January 1, 2021
Hver sturtaði niður yfir #skaupið ?? Not me …
— Auður (@audurosp90) January 1, 2021
Mér fannst amman sem var alltaf í sleik æði #fyrirmynd #skaupið #skaup
— Steinunn Ýr Einarsdóttir (@steinunn_yr) December 31, 2020
Vá hvað ég ætla að fara nota þetta þegar ég nenni ekki að tala við fólk: “chhh, það er eitthvað lélegt samband, chhh” #skaupið
— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) December 31, 2020
Fínt Skaup en lokalagið var glatað, þótt allir séu komnir með ógeð á því hefði samt verið skárra að láta Hannes Óla trufla lagið í miðjum klíðum með því að öskra "Play Ja Ja Ding Dong!". #skaupið
— Atli Sigurjónsson (@Atlinator) January 1, 2021
Solid Skaup.
— Jóhann Már Helgason (@Joimar) December 31, 2020
Bestu brandararnir voru annars vegar veggjakrotið og nýja stjórnarskráin og svo hins vegar fjarfundirnir 😂#skaupið
#Skaupið brilliant!
— Magnús (@muggsson) December 31, 2020
Súper gott skaup. Mörg snilldar atriði og frábærir leikarar #skaupið
— Heiða Ingólfsdóttir (@heidaingo) December 31, 2020
Team pabbabrandarar! Bravó #skaupið
— Auðun Georg Ólafsson (@audungeorg) January 1, 2021
Er að upplifa mitt fyrsta svona bíómynda óþæginlega móment yfir kynferðislegum atriðum í sjónvarpinu með 8 ára syni mínum #skaupið
— Bryndís (@larrybird1312) December 31, 2020
Helgi enn að reyna að vera sexý#skaupið
— Ásta Ofur (@OfurAsta) December 31, 2020
Finnst fólki Helgi Björns í alvöru sexý? Er èg að missa af einhverju eða á ég bara eftir að fatta þetta seinna? #skaupið #skaup
— Steinunn Ýr Einarsdóttir (@steinunn_yr) January 1, 2021
@VilhelmNeto is the @jackblack of Iceland #skaupið
— Eyvindur Elí (@EyvindurEli) December 31, 2020
Mér fannst @VilhelmNeto að halda niðri í sér andanum lang lang lang lang lang laaaaang fyndnasti brandarinn #skaupið
— Inga (Yes Sir I Can) Boogie (@Inga_toff) December 31, 2020
Hvar er nýja stjórnarskráin?!!#skaupið
— Muhammad Ahmad (@mummizaman) December 31, 2020
Annars bara mjög fínt skaup! 😊 #skaupið #skaupið2020
— Reyn Alpha (@haframjolk) December 31, 2020
Vil þakka handritshöfundum #skaupið kærlega fyrir. Faðir minn (sextugur eftir 3 vikur) mun lifa á þessum „ja nú er það svart“ black lives matter brandara út árið 2021.
— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) December 31, 2020
Frábært Skaup!!! Eitt af þeim bestu #Skaupið #RUV
— Gunnar Helgason (@helgason_gunnar) December 31, 2020
Leiðinlegasta skaup ever! #skaupið
— Kristinn Ríkharðsson (@KristinnRik) December 31, 2020