Viltu keppa um Örvarpann?

Þriðja tímabil Örvarpsins hefur göngu sína á RÚV haustið 2015, en Örvarpið er örmyndahátíð RÚV á netinu og vettvangur fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist, eins og segir í tilkynningu. Fimmtudaginn 1. september 2015 opnar fyrir umsóknir hér: Fimmtudaginn 1. október verður fyrsta mynd Örvarpsins birt vefsvæði RÚV , en 10 myndir verða […]

Frumsýningargleði Örvarpsins

Annað tímabil Örvarpsins hófst nú í vetur og var opnað fyrir umsóknir 2. september s.l. og slær Örvarpið til frumsýningargleði á Stofunni á fimmtudaginn (2. október), kl. 21.00. Örvarpið er örmyndahátíð RÚV á netinu þar sem valin verður ein mynd vikulega inn á hátíðina til birtingar á vefnum, sjá www.ruv.is/orvarpid. 10 myndir verða birtar í heildina […]

Örvarpið hefst á ný

Örvarpið hefur hafið sitt annað tímabil í samstarfi við RÚV, en um er að ræða vettvang fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist. Í byrjun september mun Örvarpið opna fyrir umsóknir á netinu og er fólk hvatt til þess að senda inn myndefni. Sérstök valnefnd mun velja vikulega eitt verk til sýningar á vefnum. Valin verk […]

Beina sjónum almennings að evrópskri kvikmyndagerð

Bíó Paradís og RÚV hafa gert með sér samning um kaup og sýningar nýjum evrópskum kvikmyndum.  Markmið kaupanna er að auka enn frekar útbreiðslu evrópskrar kvikmyndarmenningar á Íslandi og beina sjónum almennings að gæðum og fjölbreytni evrópskrar menningar. Um er að ræða ítölsku kvikmyndina Miele, sem verður sýnd í kvöld, kl 23:15. Myndin hlaut verðlaun á […]

Castle ekki í vinnu – stormur í vatnsglasi?

Sjónvarpsþættirnir Castle, sem sýndir eru á RÚV, eiga sér dyggan aðdáendahóp hér á landi, en að undanförnu hafa aðdáendur þáttanna verið áhyggjufullir yfir framtíð aðalhetjunnar sem Nathan Fillion leikur. Á föstudegi fyrir tveimur mánuðum síðan mætti Fillion ekki til vinnu sem leiddi til tafa á tökum á nýjustu seríu þáttanna auk þess sem á þeim […]

Örmyndahátíð á netinu

Ríkisútvarpið er sífellt að nútímavæða sig og það nýjasta er Örvarpið, sem er örmyndahátíð á netinu og vettvangur fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist. Örmynd er mjög stutt kvikmynd. Örmynd segir sögu, lýsir atburði eða aðstæðum og/eða skapar myndræna upplifun. Hátíðin er ætluð öllum með áhuga á kvikmyndalist – reyndum sem óreyndum, ungum sem öldnum. […]

Var tíma að núllstilla sig eftir drullusokkinn

Ólafur Darri Ólafsson, sem leikur aðalhlutverkið í mynd Marteins Þórssonar XL, alþingismanninn Leif, segir að það taki sig yfirleitt dálítinn tíma að núllstilla sig eftir að hafa leikið svona vonda karaktera, eins og hann orðar það í viðtali við Kastljós á RÚV. Partýið að byrja  – Helgi Björnsson og Ólafur Darri í hlutverkum sínum í […]

Kósýkvöld í kvöld?

Það er laugardagskvöld í kvöld og allar sjónvarpsstöðvarnar stóru, Stöð 2, Skjár 1 og RÚV bjóða upp á bíómyndir. Úrvalið er gott, jólamyndir, spennumyndir, ást og drama. Hér að neðan er yfirlit yfir bíómyndir kvöldsins: Stöð 2 Jack Frost Jack Frost er söngvari, sem eyðir mestum hluta af tíma sínum á tónleikaferðalögum, þannig að hann […]

Kósýkvöld í kvöld?

Runninn er upp föstudagurinn 30. nóvember 2012. Fyrir þá sem langar að fara í bíó, þá er um að gera að smella hérna og sjá hvað bíóhúsin bjóða upp á skemmtilegt í kvöld. Fyrir hina, sem ætla bara að kúra heima í sófa og hafa það kósý, þá er ekki úr vegi að kynna sér […]

Kósýkvöld í kvöld?

Það eru bíómyndir á öllum þremur stóru sjónvarpsstöðvunum íslensku í kvöld, þannig að það er grundvöllur fyrir góðu kósýkvöldi fyrir framan skjáinn, fyrir þá sem ekki hafa annað á prjónunum. Hér að neðan er yfirlit yfir bíómyndirnar sem eru í sjónvarpinu í kvöld: Skjár 1 Flawless Glæpamynd sem gerist árið 1960 í London. Húsvörður sannfærir bandarískan […]

Kósýkvöld í kvöld?

Það er komin föstudagur aftur. Þeir sem fara ekki út á lífið í kvöld, kúra væntanlega bara uppi í sófa og kveikja á sjónvarpinu, í þeirri von að þar sé boðið upp á góðar bíómyndir. Hér að neðan er samantekt á þeim bíómyndum sem eru í boði á RÚV og Stöð 2, og stiklur úr öllum […]

Síminn stoppaði ekki í 5 ár

Á sunnudagskvöldið 11. nóvember kl. 2015 hefst á RÚV þáttaröðin Íslensku björgunarsveitirnar sem fjallar um íslensku björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar og störf þeirra. Þættirnir eru fjórir talsins og í gegnum þá er veitt innsýn inn í líf og störf björgunarsveitarfólks og áhorfendur leiddir í allan sannleikann um hvað gengur á í stórum og umfangsmiklum björgunaraðgerðum. Í tilkynningu frá […]

Kósýkvöld í kvöld?

Á að kúra uppi í sófa í kvöld, með popp og kók. Ef svo er, er ekki verra að vita hvaða bíómyndir stóru sjónvarpsstöðvarnar bjóða upp í kvöld: RÚV Dansóður ( Footloose ) Bandarísk bíómynd frá 2011 Eftir að hafa komist í kast við lögin einum of oft er vandræðagemsinn Ren McCormack sendur til frændfólks […]

Kósýkvöld í kvöld

Loksins er kominn föstudagur, sem þýðir bara eitt: Það er kósýkvöld í kvöld. Tvær af þremur stóru sjónvarpsstöðvanna eru með bíómyndir á dagskrá kvöldsins; RÚV og Stöð 2. Hér eru myndir kvöldsins: RÚV District 9 Bíómyndin Hverfi níu (District 9) er frá 2009. Risastórt geimskip á leið sinni um himingeiminn staldrar við yfir Suður-Afríku. Leiðangur […]

Kósýkvöld í kvöld

Það er laugardagskvöld. Sumir fara bíó aðrir taka vídeó eða VOD  en hinir láta sér nægja að horfa á bíómyndirnar sem sjónvarpsstöðvarnar bjóða upp á. Hér eru bíómyndir kvöldsins: Stöð 2 You Again Bróðir Marni er búinn að kynnast konu sem hann er yfir sig ástfanginn af og ætlar að giftast sem allra fyrst. Gleði Marni […]

Sófaspíran rís!

Hvað er gott í sjónvarpinu um helgina? Við svörum því með nýjasta liðnum okkar, Sófaspírunni, þar sem við pennarnir veljum nokkrar ræmur sem meðmæli helgarinnar úr dagskrá helgarinnar ásamt öðrum sem auðvelt er að næla sér í. Endilega skellið inn ykkar meðmælum í kommentakerfinu fyrir neðan, margt fer fram hjá okkur og þykir alltaf frábært að […]