Áhugavert
Vissir þú?
Leikstjórinn, Leigh Whannell, sagðist hafa fengið innblástur frá hrollvekjunni The Fly (1986) eftir David Cronenberg.
Vissir þú?
Upptökur fóru fram á Spáni og Íslandi í maí og júní 2024.
Vissir þú?
Kastalaatriðin voru tekin upp í Pernstejn kastala í Tékklandi, sem er sami tökustaður og var notaður fyrir kvikmyndina Nosferatu - Phantom der Nacht eftir Werner Herzog frá 1979.
Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Álfabakka
Sambíóin Egilshöll
Sambíóin Akureyri
Laugarásbíó
Vissir þú?
Íslensk talsetning: Sigurður Þór Óskarsson, Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Valur Freyr Gíslason, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir, Arnar Jónsson, Júlía Hannam, Kolbrún María Másdóttir, Mikael Emil Kaaber og Selma Björnsdóttir.
Vissir þú?
Jacob (Antonio Banderas) minnist á leikritið Hedda Gabler og hvernig leikkonan í leikritinu sem hann er að leikstýra skilur ekki persónuna. Leikstjóri Babygirl, Halina Reijn, lék Hedda Gabler með leikhópnum ITA í Amsterdam þar sem Reijn starfaði í mörg ár.
Vissir þú?
Eftir frumsýningu Sonic the Hedgehog 2, frá árinu 2022, tilkynnti Jim Carey að hann væri að íhuga að hætta kvikmyndaleik. Framleiðendurnir Neal H. Moritz og Toby Ascher sögðu þá að enginn annar yrði ráðinn í hlutverk Dr. Robotnik ef Carrey myndi hætta, en vonuðust til að hann sneri aftur ef handritið yrði nógu gott. Í febrúar 2024 var staðfest að Carrey myndi snúa aftur í hlutverkinu og þar með er þetta í fyrsta skipti sem Jim Carrey leikur sömu persónu í fleiri en tveimur myndum.
Vissir þú?
Gerard Butler segir að kvikmyndin sé evrópskari en sú fyrri, enda gerist hún m.a. í demantahverfinu í Nice í Frakklandi.
Vissir þú?
Nafn vondu nornarinnar, Elphaba, var búið til með því að hljóðrita upphafsstafi höfundar Galdrakarlsins í Oz, L. Frank Baum, L-F-B, og þar með fékkstu Elphaba.
Bíó Paradís
Bíó Paradís
Bíó Paradís
Bíó Paradís
Sambíóin Álfabakka
Vissir þú?
Árið 2020 var ákveðið að gera Vaiana sjónvarpsþáttaröð sem sýna átti á streymisveitunni Disney . Í febrúar 2024 var ákveðið að breyta verkefninu í kvikmynd sem yrði framhald Vaiana 1.
Bíó Paradís
Bíó Paradís
Sambíóin Álfabakka
Vissir þú?
James Earl Jones, sem lék Mufasa frá árinu 1994 til 2019, lést 93 ára að aldri 9. september 2024. Hann hafnaði hlutverki í þessari mynd en kvikmyndin er tileinkuð minningu hans.
Bíó Paradís
Vissir þú?
Þetta er fyrsta mynd norsk/íslensku leikstýrunnar Lilju Ingólfsdóttur í fullri lengd.
Sambíóin Egilshöll
Bíó Paradís
Sambíóin Álfabakka
Vissir þú?
Tígrisdýrin í upprunalegu myndinni áttu fyrst að vera nashyrningar, en hætt var við það því ómögulegt þótti að temja nashyrninga, og tölvutæknin var ekki orðin nógu fullkomin á þessum tíma. En núna fáum við að sjá bardagaatriði með nashyrningum enda er tæknin búin að þróast í meira en tuttugu ár.
Bíó Paradís
Sambíóin Álfabakka
Vissir þú?
Þvottabretti (e. sixpack) Aaron Taylor-Johnson sem hann skartar á plakati myndarinnar er raunverulegt og ekki unnið í Photoshop. Gavin Bond ljósmyndari sem tók upprunalegu myndina staðfesti þetta og sagði: \"Já, magavöðvarnir eru raunverulegir, þessi ungi maður lagði mikið á sig í ræktinni.\"
Bíó Paradís
Bíó Paradís
Upplýsingar um sýningartíma eru fengnar frá Senu, Laugarásbíó, tix.is og Sambíóunum. Kvikmyndum er raðað eftir fjölda sýninga.
VÆNTANLEGAR MYNDIR
- Flight Risk
- A Complete Unknown
- The Count of Monte-Cristo
- The Balconettes
- All Your Faces
- Ru
- The Damned
- Better Man
- Companion
- The Plumber