Wicked: For Good (2025)
Wicked 2
"You will be changed."
Þegar reiður almúginn rís upp gegn vondu norninni, þurfa Glinda og Elphaba að hittast í eitt lokaskiptið.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Þegar reiður almúginn rís upp gegn vondu norninni, þurfa Glinda og Elphaba að hittast í eitt lokaskiptið. Þar sem vináttan er lykilatriði í framtíð þeirra, þurfa þær að horfa raunverulega og af heilindum inn í hjarta hvorrar annarrar, ef þær eiga að geta breytt sér, og OZ öllu, til frambúðar.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Horft var 113 milljón sinnum á fyrstu stikluna úr myndinni á netinu sólarhringinn eftir að hún var frumsýnd.
Raddsvið aðalleikkonunnar Ariana Grande nær yfir fjórar áttundir.
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Universal PicturesUS

Marc Platt ProductionsUS

dentsuJP








































