Náðu í appið
Öllum leyfð

Maðurinn sem elskar tónlist 2025

Frumsýnd: 19. nóvember 2025

Íslenska

Heimildamyndin segir frá ævi og störfum Þóris Baldurssonar og yfirgripsmiklum og litríkum ferli hans í íslenskri og alþjóðlegri tónlistarsögu. Í myndinni ferðast hann um heiminn, hittir gamla samstarfsmenn og rifjar upp tímana þegar hann var hluti af þróun diskó- og popptónlistar á sjöunda og áttunda áratugnum. Með viðtölum, tónlist og endurfundum opnast... Lesa meira

Heimildamyndin segir frá ævi og störfum Þóris Baldurssonar og yfirgripsmiklum og litríkum ferli hans í íslenskri og alþjóðlegri tónlistarsögu. Í myndinni ferðast hann um heiminn, hittir gamla samstarfsmenn og rifjar upp tímana þegar hann var hluti af þróun diskó- og popptónlistar á sjöunda og áttunda áratugnum. Með viðtölum, tónlist og endurfundum opnast einstök sýn á manninn á bakvið tónlistina sem enn hefur áhrif á fólk víða um heim.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn