Náðu í appið
Maðurinn sem elskar tónlist

Maðurinn sem elskar tónlist (2025)

2025

Heimildamyndin segir frá ævi og störfum Þóris Baldurssonar og yfirgripsmiklum og litríkum ferli hans í íslenskri og alþjóðlegri tónlistarsögu. Í myndinni ferðast hann um heiminn,...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Sýningatímar

Bíó Paradís
Sjá alla sýningatíma

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Heimildamyndin segir frá ævi og störfum Þóris Baldurssonar og yfirgripsmiklum og litríkum ferli hans í íslenskri og alþjóðlegri tónlistarsögu. Í myndinni ferðast hann um heiminn, hittir gamla samstarfsmenn og rifjar upp tímana þegar hann var hluti af þróun diskó- og popptónlistar á sjöunda og áttunda áratugnum. Með viðtölum, tónlist og endurfundum opnast einstök sýn á manninn á bakvið tónlistina sem enn hefur áhrif á fólk víða um heim.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar