Náðu í appið
Öllum leyfð

Ein stór fjölskylda 1995

(One Family)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 31. mars 1995

Það er flott að lifa á kreditkorti ... sérstaklega flott ... ef þú þarft ekki að borga

78 MÍNÍslenska

Myndin gerist í Reykjavík og segir frá misheppnuðu sambandi Jónasar Þórs við dekurdósina Maríu. Þau búa í kjallara hjá vel stæðum foreldrum Maríu. Jónas er sölumaður í útflutningsfyrirtæki sem faðir Maríu rekur. Hann er undir oki tengdaföður síns sem lætur hann vinna í fyrirtækinu á of lágum launum. Móðir Maríu notar hann við heimilisstörfin... Lesa meira

Myndin gerist í Reykjavík og segir frá misheppnuðu sambandi Jónasar Þórs við dekurdósina Maríu. Þau búa í kjallara hjá vel stæðum foreldrum Maríu. Jónas er sölumaður í útflutningsfyrirtæki sem faðir Maríu rekur. Hann er undir oki tengdaföður síns sem lætur hann vinna í fyrirtækinu á of lágum launum. Móðir Maríu notar hann við heimilisstörfin og María gerir lítið annað en að niðurlægja hann. Jónas ákveður að slíta sambandinu við Maríu og flytja út frá fjölskyldunni ásamt hundinum sínum Lilju Rós. Hann leigir sér lítið herbergi úti í bæ og fer að lifa lífinu á krítarkorti tengdaföðurs síns.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.11.2013

Myndir Jóhanns loksins komnar á DVD

Myndirnar Óskabörn þjóðarinnar (2000) og Ein stór fjölskylda (1995) eftir Jóhann Sigmarsson hafa lengi verið ófáanlegar. Núna hefur Bergvík loksins gefið þessar költ myndir út á DVD. Báðar útgáfurnar eru með enskum tex...

12.11.2013

Statham í framhaldi Layer Cake

Jason Statham og félagi hans og umboðsmaður Steve Chasman hafa keypt kvikmyndaréttinn að bók J.J. Connolly Viva La Madness. Bókin er framhald bókarinnar Layer Cake, en gerð var kvikmynd eftir henni árið 2004 með Daniel Craig í aðalhlut...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn