The Beekeeper (2024)
"Expose the corruption. Protect the hive."
Grimmileg hefndarför eins manns hefur áhrif á þjóðfélagið allt eftir að í ljós kemur að hann er fyrrum liðsmaður háleynilegrar sérsveitar sem þekkt er undir...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Grimmileg hefndarför eins manns hefur áhrif á þjóðfélagið allt eftir að í ljós kemur að hann er fyrrum liðsmaður háleynilegrar sérsveitar sem þekkt er undir nafninu Beekeepers, eða Býflugnabændurnir.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Dreifingaraðli kvikmyndarinnar í Ástralíu, Roadshow Films, stórlega vanmat myndina og frumsýndi hana á einungis örfáum bíótjöldum þar í landi, og hélt að áhugi á henni myndi dvína fljótt. En myndin spurðist hratt út og eftir góðar tekjur, og kröftug mótmæli bíóunnenda, var dreifingin aukin. Myndinni gekk á endanum mjög vel og betur en keppinautar eins og Night Swim (2024) og Ferrari (2023) sem var dreift mun víðar.
Búningurinn sem Clay klæðist þegar hann er að sinna býflugunum í byrjun kvikmyndarinnar eru í raun skylmingaföt með býflugnabúsmynstri sem bætt hefur verið við eftirá.
Fæðingardagur Adam Clay í skjölum FBI í myndinni er 26. júlí 1967, sem er líka fæðingardagur Jason Statham.
Höfundar og leikstjórar

David AyerLeikstjóri

Kurt WimmerHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

MiramaxUS

Cedar Park EntertainmentUS
Punch Palace ProductionsGB































