
Kurt Wimmer
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.
Kurt Wimmer (fæddur 1964) er bandarískur handritshöfundur og kvikmyndaleikstjóri.
Wimmer er af þýskum ættum, hann sótti háskólann í Suður-Flórída og útskrifaðist með BFA gráðu í listasögu. Hann flutti síðan til Los Angeles þar sem hann starfaði í 12 ár sem handritshöfundur áður en hann gerði kvikmynd... Lesa meira
Hæsta einkunn: Law Abiding Citizen
7.4

Lægsta einkunn: Children of the Corn
3.7

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
The Beekeeper | 2024 | Skrif | ![]() | - |
The Expendables 4 | 2023 | Skrif | ![]() | - |
Spell | 2020 | Skrif | ![]() | - |
Children of the Corn | 2020 | Leikstjórn | ![]() | - |
Point Break | 2015 | Skrif | ![]() | $133.718.711 |
Salt | 2010 | Skrif | ![]() | - |
Law Abiding Citizen | 2009 | Skrif | ![]() | - |
Street Kings | 2008 | Skrif | ![]() | - |
Ultraviolet | 2006 | Leikstjórn | ![]() | - |
The Recruit | 2003 | Skrif | ![]() | - |
Equilibrium | 2002 | Leikstjórn | ![]() | - |
Sphere | 1998 | Skrif | ![]() | $37.020.277 |