Náðu í appið
Sphere

Sphere (1998)

"A thousand feet beneath the sea, the blackest holes are in the mind..."

2 klst 14 mín1998

1.000 fetum undir sjávarmáli uppgötva kafarar frá sjóhernum hlut, sem er hálfrar mílu langur.

Rotten Tomatoes13%
Metacritic35
Deila:
Sphere - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

1.000 fetum undir sjávarmáli uppgötva kafarar frá sjóhernum hlut, sem er hálfrar mílu langur. Hópur vísindamanna er sendur niður að hlutnum í djúpsjávarkafbát. Það sem þeir finna veldur miklum heilabrotum, en um er að ræða fullkomna málmkúlu. Hvert er leyndarmálið á bakvið kúluna? Munu þeir lifa það af að finna út úr þessu og segja frá? Hver eða hvað er að búa þetta til?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

Mér fannst sphere alveg ágætlega góð og það kom mér bara á óvart hvernig myndin þróaðist. Mjög góðir leikarar en mér fannst samt helsti galli myndarinnar vera að myndin var heldur la...

Ég varð því miður fyrir varð ég fyrir miklum vonbrigðum, myndin er minnir mig alveg ofboðslega á event horizon nema bara ekki alveg eins ógeðsleg. Myndin er mjög vel leikinn eins og ma...

Hreint óskiljanlegt að þessi valinkunni hópur leikara skildi láta plata sig út í þessa vitleysu. Þrátt fyrir að grunnhugmyndin sé góð er að mínu mati ekki nógu vel unnið úr og myndi...

Þessi mynd er mjög góð með ótrúlega góðum leikurum, með ótrúlega góða leikhæfileika, eins og í þessari mynd. Svona nokkuð spooky mynd, en ég fíla spooky myndir, þannig að ég gef...

★★★★☆

Brillíant mynd með frábærum leikurum. Ég fíla bara svona vísindaskáldsögur í botn. Þess vegna mæli ég eindregið með þessari mynd. Plús það að hún er eftir Michael "Kræton" (framb...

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Punch ProductionsUS
Baltimore PicturesUS
Constant c ProductionsUS