Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Rock the Kasbah 2015

Frumsýnd: 20. nóvember 2015

Opportunity rocks when you least expect it.

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 7% Critics
The Movies database einkunn 29
/100

Hér segir frá umboðsmanninum Richie Lanz sem svo sannarlega má muna tímana tvenna í bransanum. Dag einn ákveður hann að fara með einu söngkonunni sem hann hefur enn á sínum snærum í tónleikaferð til Afganistan. Þar lendir hann hins vegar fljótlega í miklum hremmingum sem gera hann að peninga- og vegabréfslausum strandaglópi í landinu. Fyrir tilviljun heyrir... Lesa meira

Hér segir frá umboðsmanninum Richie Lanz sem svo sannarlega má muna tímana tvenna í bransanum. Dag einn ákveður hann að fara með einu söngkonunni sem hann hefur enn á sínum snærum í tónleikaferð til Afganistan. Þar lendir hann hins vegar fljótlega í miklum hremmingum sem gera hann að peninga- og vegabréfslausum strandaglópi í landinu. Fyrir tilviljun heyrir hann skömmu síðar unga, afganska söngkonu syngja og ákveður að hjálpa henni til að verða fyrsta konan sem tekur þátt í sjónvarpsþættinum og hæfileikakeppninni Afghan-Star.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.10.2015

Ekkert bítur á Marsbúann í USA

Þrjár glænýjar kvikmyndir fengu heldur lakari móttökur bandarískra bíógesta nú um helgina en búist var við, en samkvæmt frétt Reuters þá völdu bíógestir eldri myndir eins og The Martian, Goosebumps og Bridge of Spies,...

14.06.2015

Rokkað í Afghanistan - Fyrsta stikla úr Rock the Kasbah

Bill Murray fer til Afghanistan í fyrstu stiklu úr nýjustu mynd Barry Levinson, Rock the Kasbah, sem frumsýnd verður 23. október nk. Handrit myndarinnar skrifaði Mitch Glaser, en í myndinni leikur Murray Richi Lanz, umbo...

04.07.2016

Nýtt á Netflix í júní

Nýjar kvikmyndir í júní 2016 7 Anos de Matrimonio (2013) 7 Chinese Brothers (2015) A Country Called Home (2015) A Fish Story (2013) A Walk to Remember (2002) Alien Autopsy: Fact or Fiction (2006) All Hail King J...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn