Náðu í appið

Rock the Kasbah 2015

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 20. nóvember 2015

Opportunity rocks when you least expect it.

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 7% Critics
The Movies database einkunn 5
/10
The Movies database einkunn 29
/100

Hér segir frá umboðsmanninum Richie Lanz sem svo sannarlega má muna tímana tvenna í bransanum. Dag einn ákveður hann að fara með einu söngkonunni sem hann hefur enn á sínum snærum í tónleikaferð til Afganistan. Þar lendir hann hins vegar fljótlega í miklum hremmingum sem gera hann að peninga- og vegabréfslausum strandaglópi í landinu. Fyrir tilviljun heyrir... Lesa meira

Hér segir frá umboðsmanninum Richie Lanz sem svo sannarlega má muna tímana tvenna í bransanum. Dag einn ákveður hann að fara með einu söngkonunni sem hann hefur enn á sínum snærum í tónleikaferð til Afganistan. Þar lendir hann hins vegar fljótlega í miklum hremmingum sem gera hann að peninga- og vegabréfslausum strandaglópi í landinu. Fyrir tilviljun heyrir hann skömmu síðar unga, afganska söngkonu syngja og ákveður að hjálpa henni til að verða fyrsta konan sem tekur þátt í sjónvarpsþættinum og hæfileikakeppninni Afghan-Star.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn