The Bay (2012)
"Panic feeds on fear."
Mynd sem byggir á "fundnu efni" formúlunni.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Mynd sem byggir á "fundnu efni" formúlunni. Hún gerist árið 2009 í bænum Chesapeake Bay í Maryland í Bandaríkjunum þar sem vatnið hefur mengast. En ekki er vitað upp á hár hver mengunin er eða hvaðan hún kom. En þegar fólk byrjar að deyja og aðrir fara að haga sér einkennilega, þá brýst út ofsahræðasla í bænum og bærinn er settur í einangrun. Ríkisstjórnin safnar saman öllum myndbandsupptökum sem hún kemst yfir. Ríkisstjórnin vill ekki að þú vitir af þessu. Efnið sem myndin byggir á er efni sem var sett saman af blaðamanni sem var á staðnum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Barry LevinsonLeikstjóri

Michael WallachHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Baltimore PicturesUS
Hydraulx

Automatik EntertainmentUS

Haunted MoviesUS

Roadside AttractionsUS

LionsgateUS




















