Point Break
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndSpennutryllirGlæpamynd

Point Break 2015

Frumsýnd: 30. desember 2015

Adios Amigos 2015, The one law that matters is Gravity

5.3 54,058 atkv.Rotten tomatoes einkunn 10% Critics 6/10
113 MÍN

Luke Bracey leikur FBI-fulltrúann Johnny Utah sem reynir að kynnast hópi sem stundar áhættusamt jaðarsport, sem grunur leikur á um að hafi staðið á bak við röð óvenjulegra glæpa. Til þess að öðlast traust hópsins þarf hann að verða hluti af honum en um leið þarf hann að sanna að glæpamenn séu á ferðinni.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn