Invincible
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ofbeldi
DramaÆviágripÍþróttamynd

Invincible 2006

Dreams are not lived on the sidelines

7.1 60,076 atkv.Rotten tomatoes einkunn 72% Critics 7/10
105 MÍN

Það er sumarið 1976. Hinn 30 ára Vince Papale á í hálfgerðu basli. Hann hefur unnið sem forfallakennari tvo daga í viku, en leggja á starfið niður vegna vegna niðurskurðaraðgerða. Eiginkona hans biður um skilnað, enda búin að gefast upp á honum. Hann starfar á bar og leikur sér í fótbolta með vinum sínum. Þegar nýr þjálfari ruðningsliðsins Philadelphia... Lesa meira

Það er sumarið 1976. Hinn 30 ára Vince Papale á í hálfgerðu basli. Hann hefur unnið sem forfallakennari tvo daga í viku, en leggja á starfið niður vegna vegna niðurskurðaraðgerða. Eiginkona hans biður um skilnað, enda búin að gefast upp á honum. Hann starfar á bar og leikur sér í fótbolta með vinum sínum. Þegar nýr þjálfari ruðningsliðsins Philadelphia Eagles, Dick Vermell, tilkynnir að hann ætli að hafa inntökupróf fyrir liðið, þá ákveður Vince, hikandi þó, að láta á það reyna að komast í liðið. Myndin er byggð á sannri sögu.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn