Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Suicide Squad 2016

(Sjálfsmorðsteymið)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 3. ágúst 2016

Justice has a bad side.

130 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 26% Critics
Rotten tomatoes einkunn 58% Audience
The Movies database einkunn 40
/100

Suicide Squad er byggð á samnefndum teiknimyndablöðum frá DC-Comics og segir frá nokkrum and-hetjum sem hafa hingað til notað hæfileika sína til illra verka, enda eru þær allar í fangelsi. Dag einn býðst þeim að sameina krafta sína í sérsveit á vegum stjórnarinnar og takast á hendur það verkefni að stöðva yfirvofandi ógn. Verkið er lífshættulegt í... Lesa meira

Suicide Squad er byggð á samnefndum teiknimyndablöðum frá DC-Comics og segir frá nokkrum and-hetjum sem hafa hingað til notað hæfileika sína til illra verka, enda eru þær allar í fangelsi. Dag einn býðst þeim að sameina krafta sína í sérsveit á vegum stjórnarinnar og takast á hendur það verkefni að stöðva yfirvofandi ógn. Verkið er lífshættulegt í meira lagi, en ef sveitin getur stillt saman strengi sína og náð árangri gæti það orðið til þess að dómar yfir þeim yrðu mildaðir. Og að sjálfsögðu slá and-hetjurnar til, enda hafa þær engu að tapa ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.08.2021

Sjálfsvígssveitin langvinsælust

Síðastliðinn miðvikudag var stuð- og spennumyndin The Suicide Squad frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi og á streymisveitu HBO Max um nýliðna helgi. Íslendingar létu sig ekki vanta í bíó og rauk myndin í toppsæti aðsóknarlistans með ...

09.08.2021

Þetta eru öll lögin í The Suicide Squad

Á dögunum var stuð- og spennumyndin The Suicide Squad frumsýnd í kvikmyndahúsum og einnig á streymisveitu HBO Max. Um er að ræða sjálfstætt framhald myndarinnar ‘Suicide Squad’ (2016) og heldur snillingurinn J...

18.01.2021

Lengsta ofurhetjumynd allra tíma

Justice League útgáfa Zacks Snyder verður ekki gefin út í fjórum hlutum eins og áður var gefið upp, heldur sem ein risamynd - cirka 240 mínútur að lengd. Um er þá að ræða lengstu ofurhetjumynd sem hingað til hefur v...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn