Tarot (2024)
Horrorscope
"Your fate is in the cards."
Þegar vinahópur brýtur helga reglu Tarotspila þá óafvitandi leysa þau úr læðingi yfirgengilega illsku sem var föst í hinum fordæmdu spilum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Þegar vinahópur brýtur helga reglu Tarotspila þá óafvitandi leysa þau úr læðingi yfirgengilega illsku sem var föst í hinum fordæmdu spilum. Eitt af öðrum þurfa þau nú að horfast í augu við örlög sín og lenda í baráttu upp á líf og dauða.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Titilspjald kvikmyndarinnar birtist ekki fyrr en sautján mínútur eru búnar af myndinni.
Myndin er fyrsta kvikmynd þeirra Spenser Cohen og Anna Halberg í fullri lengd.
Tarot er byggð á skáldsögunni Horrorscope frá árinu 1992 eftir Nicholas Adams.
Höfundar og leikstjórar

Anna HalbergLeikstjóri
Aðrar myndir

Spenser CohenLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Screen GemsUS

Alloy EntertainmentUS

Ground Control EntertainmentUS

Capstone PicturesUS

TSG EntertainmentUS




















