Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Jules 2023

You won't believe what just crashed into Milton's azaleas.

87 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics

Fljúgandi diskur lendir í garði eldri manns, Milton, sem á við minnisvandræði að stríða. Hann nær góðum tengslum við geimveruna sem hann kallar Jules sem er í fyrstu lafhrædd inni í geimfarinu. Málin flækjast þegar tveir nágrannar fá veður af geimverunni og fljótlega blandast yfirvöld í málið.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.09.2021

Dýrið, háspenna og ferðalag í bíó í vikunni

Þrjár nýjar og spennandi kvikmyndir koma í bíó í vikunni. Þær eru jafn ólíkar og þær eru margar en sömuleiðis mjög áhugaverðar hver á sinn hátt. Það er eins og alltaf sérstakt fagnaðarefni að fá nýja ísle...

23.02.2021

Ævisaga um Robbie Williams á leið í tökur

Vinnsla er formlega hafin á kvikmyndaðri ævisögu breska söngvarans Robbie Williams. Bíómyndin mun ganga undir heitinu Better Man og er sögð vera í stíl Rocketman (2019) í umfangi og tónlistarnálgun. Má þá búast v...

17.03.2018

Pulp Fiction hús til sölu

Ef þú safnar munum tengdum frægum kvikmyndum, og það vill svo til að þig vanti húsnæði, í eftirsóttu hverfi, nálægt góðum skólum, þá er heppnin svo sannarlega með þér. Ekki einu sinni þá er þetta fína einbýlishús...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn