Puzzle
2018
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Eitt púsl í einu
103 MÍNEnska
Agnes er miðstéttarkona sem býr með eiginmanni sínum og tveimur börnum
þeirra í úthverfi stórborgar. Lífið er orðið að rútínu hjá Agnesi þar sem
hún gerir sömu hlutina á hverjum degi, þrífur, þvær og eldar og passar að
allt sé í röð og reglu þegar eiginmaðurinn og börnin koma heim. Þessi rútína
byrjar hins vegar að fara úr skorðum þegar Agnes... Lesa meira
Agnes er miðstéttarkona sem býr með eiginmanni sínum og tveimur börnum
þeirra í úthverfi stórborgar. Lífið er orðið að rútínu hjá Agnesi þar sem
hún gerir sömu hlutina á hverjum degi, þrífur, þvær og eldar og passar að
allt sé í röð og reglu þegar eiginmaðurinn og börnin koma heim. Þessi rútína
byrjar hins vegar að fara úr skorðum þegar Agnes fær púsluspil að gjöf.
Agnes uppgötvar að hún hefur það í sér að púsla og á mun auðveldara með það
en aðrir að koma auga á réttu púslin í hrúgunni. Þetta leiðir hana í leit að meira
krefjandi púslum sem aftur leiðir til þess að hún kynnist púsluspilsmeistaranum
Robert sem er einmitt að leita sér að félaga til að taka þátt í stóru púsluspilsmóti.
Agnes slær til, en heimavið hrannast vandamálin upp og þau þarf líka að leysa ...... minna