Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Messenger 2009

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 77
/100

Bandaríski liðþjálfinn Will Montgomery slasast þegar sprenging verður í námundan við hann, þar sem hann er við störf í Írak. Hann er nú kominn aftur til Bandaríkjanna að jafna sig af sárum sínum, en hann meiddi sig bæði á auga og fæti. Hann hefur kynferðislegt samband við gömlu kærustuna Kelly, þó svo að hún sé nú trúlofuð öðrum manni, sem Will... Lesa meira

Bandaríski liðþjálfinn Will Montgomery slasast þegar sprenging verður í námundan við hann, þar sem hann er við störf í Írak. Hann er nú kominn aftur til Bandaríkjanna að jafna sig af sárum sínum, en hann meiddi sig bæði á auga og fæti. Hann hefur kynferðislegt samband við gömlu kærustuna Kelly, þó svo að hún sé nú trúlofuð öðrum manni, sem Will þekkir. Herinn ákveður að færa Will til í starfi yfir í sálfræðiráðgjöf þann tíma sem hann á eftir í herþjónustu, en hann er ekki viss um að ráða við það starf. Þegar hann kynnist Olivia Pitterson, sem missti mann sinnn í Írak, hrífst hann af henni, sem er kannski ekki það besta í stöðunni.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.06.2013

DeWitt í Dreptu sendiboðann

Rosemarie DeWitt er um það bil að landa aðalkvenhlutverkinu í myndinni Kill The Messenger, eða Dreptu sendiboðann, í lauslegri íslenskri þýðingu, samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum. Myndin er sannsögulegur spennutryllir og...

25.09.2015

Helmingur fugla syngur

RIFF mynd dagsins á kvikmyndir.is var myndin The Messenger eða Sendiboðinn í íslenskri þýðingu. Myndin fjallar um litla söngfugla en í myndinni er fullyrt að helmingur allra fugla í heiminum syngi. Myndin veltir upp...

25.02.2015

Streep fer á kostum í 'Into the Woods'

Á föstudaginn næstkomandi verður nýjasta kvikmynd Disney, Into the Woods, frumsýnd. Í myndinni fer leikkonan Meryl Streep á kostum enda fékk hún óskarstilnefningu fyrir leik sinn í myndinni. Með önnur hlutverk fara m.a. Anna Kendrick, C...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn