The Dinner
2017
How far would you go...to save your children
120 MÍNEnska
Tveir bræður, Paul sem er sagnfræðingur og sögukennari, og Stan sem er
stjórnmálamaður, mæla sér mót ásamt eiginkonum sínum Claire og Katelyn
til að ræða um syni þeirra sem eru sekir um alvarlega árás á heimilislausa
konu með þeim afleiðingum að hún dó. Til hvaða ráða geta þau tekið?
Það sem byrjar sem kósý kvöldverður stigmagnast
upp í annað... Lesa meira
Tveir bræður, Paul sem er sagnfræðingur og sögukennari, og Stan sem er
stjórnmálamaður, mæla sér mót ásamt eiginkonum sínum Claire og Katelyn
til að ræða um syni þeirra sem eru sekir um alvarlega árás á heimilislausa
konu með þeim afleiðingum að hún dó. Til hvaða ráða geta þau tekið?
Það sem byrjar sem kósý kvöldverður stigmagnast
upp í annað og meira eftir því sem líður á kvöldið því á bak við glæp sonanna
leynast fleiri leyndarmál sem brjótast nú fram með alvarlegum afleiðingum ...... minna