Monolith (2022)
"All you have to do is listen."
Örvæntingarfull ung blaðakona snýr sér að hlaðvarpsgerð til að bjarga starfsferlinum.
Deila:
Söguþráður
Örvæntingarfull ung blaðakona snýr sér að hlaðvarpsgerð til að bjarga starfsferlinum. En kapp hennar í að finna æsifréttir leiðir til þess að hún kemst á snoðir um samsæri utan úr geimnum, þegar hún finnur skrýtinn steindranga.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Matt VeselyLeikstjóri

Lucy CampbellHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

South Australian Film CorporationAU
Black Cat White Rabbit Productions














