Þessar upplýsingar geta breyst án fyrirvara.
Heimildarmynd
Leikstjórn Becky Hutner
Leikarar: Chloe Marks, Amy Powney
Fatahönnuðurinn Amy Powney er á hátindi ferils síns en hefur áhyggjur af sóun í greininni. Fashion Reimagined fylgir henni eftir í umbreytandi ferðalagi um heiminn til að skapa fatalínu sem er sjálfbær á öllum sviðum.
Útgefin: 16. janúar 2026
Teiknað
Tafiti, ungur jarðköttur, hafnar í fyrstu vináttu við Bristles, runnasvín. Þegar afi hans er bitinn af snáki leggur Tafiti af stað til að finna blómið sem er lækningin. Bristles vill sanna að ævintýri séu alltaf betri með vinum.
Útgefin: 16. janúar 2026
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Chris Stuckmann
Leikarar: Sarah Durn, Mason Heidger
Örvæntingarfull leit konu að löngu týndri systur sinni stigmagnast, þegar hún áttar sig á að ímyndaði djöfullinn úr bernsku þeirra, gæti hafa verið raunverulegur.
Útgefin: 23. janúar 2026
DramaHrollvekjaRáðgáta
Leikstjórn Gary Shore
Leikarar: Alice Eve, Joel Fry, Elena Angelova, Tim Downie, Wil Coban, Tiffany Ashton, Wesley Alfvin, Alan Booty
Þegar ljósmyndararnir Anne og Patrick koma um borð í skip með ungan son sinn, Lukas, hleypa þau af stað atburðarás sem fléttar fjölskyldu þeirra saman við myrka fortíð skipsins. Eftir því sem skelfingin magnast í kringum þau gera þau sér grein fyrir því að þetta glæsilega farþegaskip er ekki allt sem sýnist: merkileg arfleifð þess felur ofbeldisfull leyndarmál.
Útgefin: 23. janúar 2026
Heimildarmynd
Leikstjórn Adrian Sibley
Einlæg og afhjúpandi innsýn í einkalíf og feril Richards Harris. Þessi heimildarmynd fer í saumana á flókinn og stundum mótsagnakenndan persónuleika Harris, sem var einn merkasti leikari sinnar kynslóðar. Hver þriggja sona hans – Jared, Jamie og Damian – gefur sína eigin sýn á málin þegar þeir kalla fram anda föður síns heitins á hvíta tjaldið.
Útgefin: 30. janúar 2026

