Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Anyone But You 2023

Frumsýnd: 5. janúar 2024

They only look like the perfect couple.

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 53% Critics

Bea og Ben líta út sem hið fullkomna par, en eftir frábært fyrsta stefnumót gerist eitthvað sem breytir ástríðuhitanum yfir í algjört frost - þar til þau hittast óvænt í brúðkaupi í Ástralíu. Þau ákveða því að gera það sem allir þroskaðir fullorðnir einstaklingar gera: þykjast vera par.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.02.2024

Fullt hús áfram á fullu skriði

Íslenska gamanmyndin Fullt hús eftir Sigurjón Kjartansson situr áfram á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Næstum átján hundruð manns sáu myndina í bíó um síðustu helgi og samanlegt hafa rúml...

29.01.2024

Fullt hús fór beint á toppinn

Fullt hús, ný gamanmynd Sigurjóns Kjartanssonar með Hilmi Snæ Guðnasyni í hlutverki sellóleikara sem flytur heim til Íslands og gengur til liðs við íslenskan kammerhóp, fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsókn...

23.01.2024

Anyone But You komin í 28 milljónir

Skvísumyndin Anyone But You sem byggð er á sögu William Shakespeare, Much Ado about Nothing, situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, þriðju vikuna í röð. Samanlagðar tekjur myndarinnar eru nú orðnar tæpar ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn