Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Bea og Ben líta út sem hið fullkomna par, en eftir frábært fyrsta stefnumót gerist eitthvað sem breytir ástríðuhitanum yfir í algjört frost - þar til þau hittast óvænt í brúðkaupi í Ástralíu. Þau ákveða því að gera það sem allir þroskaðir fullorðnir einstaklingar gera: þykjast vera par.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin er lauslega byggð á leikriti William Shakespeare, Much Ado About Nothing. Tilvitnanir í leikritið koma fyrir á spjöldum í bakgrunni og er stundum bætt inn í samtölin.
Meðan á tökum stóð var Sydney Sweeney bitin af könguló. Tökuvélin var í gangi þegar þetta gerðist, sem varð til þess að atriðið rataði á netið.
Dermut Mulroney, sem leikur föður Bea, sló í gegn í rómantískum hlutverkum á tíunda áratug síðustu aldar og snemma á fyrsta áratug þessarar aldar. Hlutverkin voru ekki ólík þvi sem Glen Powell leikur í þessari mynd.
Höfundar og leikstjórar

Will GluckLeikstjóri

Ilana WolpertHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Olive Bridge EntertainmentUS

Roth-Kirschenbaum FilmsUS

SK Global EntertainmentUS

Columbia PicturesUS




























