Náðu í appið
Öllum leyfð

Annie 2014

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 27. febrúar 2015

It's a Hard Knock Life

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 29% Critics
Rotten tomatoes einkunn 59% Audience
The Movies database einkunn 33
/100

Annie er ung stúlka sem býr á fósturheimili ásamt öðrum munaðarlausum krökkum og dreymir um að einn góðan veðurdag muni foreldrar hennar koma og sækja hana, enda hefur hún ástæðu til að ætla að svo verði. Dag einn hleypur hún óvart í fangið á frambjóðandanum Will Stacks sem er á atkvæðaveiðum fyrir komandi borgarstjórakosningar. Svo fer að aðstoðarfólk... Lesa meira

Annie er ung stúlka sem býr á fósturheimili ásamt öðrum munaðarlausum krökkum og dreymir um að einn góðan veðurdag muni foreldrar hennar koma og sækja hana, enda hefur hún ástæðu til að ætla að svo verði. Dag einn hleypur hún óvart í fangið á frambjóðandanum Will Stacks sem er á atkvæðaveiðum fyrir komandi borgarstjórakosningar. Svo fer að aðstoðarfólk Wills fær þá hugmynd að hann bjóði Annie að eyða með sér degi og telja það snjalla leið til að afla fleiri atkvæða. Will samþykkir að gera þetta þótt hann sé í sjálfu sér lítið hrifinn af hugmyndinni, enda hefur hann ekki mikið álit á börnum. Það á hins vegar eftir að breytast þegar hann kynnist betur hinni afar svo jákvæðu og bjartsýnu Annie sem fer létt með að heilla alla sem umgangast hana með glaðlyndi sínu, snjöllum tilsvörum og einstakri framkomu ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.10.2022

Tarantino nefnir sjö fullkomnar bíómyndir

Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino, 59 ára, hefur sagt frá því hvaða sjö kvikmyndir honum finnst vera fullkomnar. Á listanum eru m.a. hrollvekjur, gamanmynd og vísindaskáldsögur. Tarantino útskýrir málið hj...

24.09.2020

Faðir brúðarinnar snýr aftur eftir 25 ár

„Þriðja“ Father of the Bride myndin mun líta dagsins ljós á föstudag, með öllum upprunalegu leikurunum. Um er að ræða sjónvarpsviðburð og því ekki saga í hefðbundinni kvikmyndalengd.  Það er streymisrisinn Netflix sem hýsir næstum-þv...

13.08.2020

Fyrsta stikla úr nýrri American Pie

Ný mynd úr hinni vinsælu unglingaseríu American Pie hefur ekki litið dagsins ljós síðan American Pie: Reuning kom út árið 2012. En nú er loksins búið að ráða bót þar á. Ný kaka er komin úr ofninum. Nú er öll ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn