Náðu í appið
Öllum leyfð

10 líf 2024

(10 Lives)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 19. apríl 2024

Hann er á síðasta séns

88 MÍNEnska

Beggi er ofdekraður köttur tekur sem sjálfsögðum hlut þeirri lukku sem hann varð fyrir þegar honum var bjargað af Rósu. Þegar hann missir níunda líf sitt grípa örlögin inní og senda hann í ævintýri lífs síns.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.05.2024

The Fall Guy flaug á toppinn

Gamanmyndin The Fall Guy, með Ryan Gosling og Emily Blunt í aðalhlutverkum, flaug beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. 2.400 manns sáu myndina og tekjur voru 4,6 milljónir króna. Í öð...

24.04.2024

Ofdekraður kisi vinsælastur

Kötturinn Beggi sló í gegn í bíó um síðustu helgi en kvikmyndin um hann, 10 líf, fór rakleitt ný á lista beint á topp íslenska aðsóknarlistans. Rúmlega þúsund manns börðu myndina augum um helgina. Í ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn