A Grand Day Out 1989

(A Grand Day Out with Wallace and Gromit)

23 MÍNGamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumyndStuttmyndTeiknimynd

From the Oscar-winning creator of The Wrong Trousers.

Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
8/10
A Grand Day Out
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Enska

Wallace og Gromit verða uppiskroppa með ost, og það gefur þeim góða ástæðu til að fara í sumarfrí til tunlgsins, en þar er eins og allir vita, fullt til af osti.

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI (1)

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er fyrsta myndin um þá félaga Wallace og Gromit. Umfangsefnið er sumarfrí. Þeir vita ekki hvert þeir eiga að fara þegar að Wallace kemst að því að það er ekki til ostur á heimilinu. Þá kemur hann með þá hugmynd að fara á einhvern stað þar sem er ostur og fyrsti staðurinn sem kemur í huga hans er tunglið út af því að hann segir að allir viti að tunglið er búið til úr osti. Þetta er frábær og fyndin teiknimynd. 4 stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn