Hey Arnold! The Movie
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd

Hey Arnold! The Movie 2002

A Big Problem Calls For A Big Head

6.0 6088 atkv.Rotten tomatoes einkunn 29% Critics 6/10
76 MÍN

Þegar stór og valdamikill verktaki, Mr. Scheck, vill rífa allar búðir og hús í hverfinu hans Arnold, til að byggja risastóra kringlu, þá lítur út fyrir að hverfið sé dauðadæmt. En með hjálp ofurhetju og dularfulls dimmraddaðs ókunnugs manns, þá þurfa Arnold og Gerald að endurheimta mikilvægt skjal til að bjarga hverfinu sínu.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn