The Haunted World of El Superbeasto (2009)
"A hero will rise."
El Superbeasto, útbrunninn keppandi í mexíkóskri glímu, og hjálparhella hans, ofurnjósnarinn Suzi X, rannsaka mál tengt nasista uppvakningum, svívirðilegum vísindamanni, og nektardansara með satanískan fæðingarblett....
Deila:
Söguþráður
El Superbeasto, útbrunninn keppandi í mexíkóskri glímu, og hjálparhella hans, ofurnjósnarinn Suzi X, rannsaka mál tengt nasista uppvakningum, svívirðilegum vísindamanni, og nektardansara með satanískan fæðingarblett. Myndin gerist í hinu goðsögulega Monsterland.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Starz MediaUS
Anchor Bay FilmsUS
Spectacle Entertainment GroupUS
Carbunkle Cartoons

Film RomanUS


















