Halloween
2007
(Halloween 9)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 5. október 2007
Evil Has A Destiny
109 MÍNEnska
28% Critics
59% Audience
47
/100 Íbúar í rólega smábænum Haddonfield vita það ekki ennþá .... en dauðinn er á leiðinni í bæinn. Fyrir sextán árum myrti tíu ára drengur, Michael Myers, stjúpföður sinn með hryllilegum hætti, eldri systur sína og kærasta hennar.
Nú eru liðin 16 ár frá þessum atburðum og Myers sleppur úr geðsjúkrahúsinu þar sem honum hefur verið haldið, og stefnir... Lesa meira
Íbúar í rólega smábænum Haddonfield vita það ekki ennþá .... en dauðinn er á leiðinni í bæinn. Fyrir sextán árum myrti tíu ára drengur, Michael Myers, stjúpföður sinn með hryllilegum hætti, eldri systur sína og kærasta hennar.
Nú eru liðin 16 ár frá þessum atburðum og Myers sleppur úr geðsjúkrahúsinu þar sem honum hefur verið haldið, og stefnir rakleiðis til heimabæjar síns, ákveðinn í að halda uppteknum hætti og myrða bæjarbúa, en einkum er honum uppsigað við lækninn Dr. Sam Loomis sem er læknir Myers, og sá eini sem veit hve illur Myers raunverulega er.
Á einum stað í bænum er feimin unglingsstúlka að nafni Laurie Strode að passa börn sama kvöld og Michael kemur í bæinn...er það hrein tilviljun Myers er á eftir henni og vinum hennar?... minna