Náðu í appið
Halloween II

Halloween II (2009)

H2

"Family Is Forever"

1 klst 41 mín2009

Michael Myers er enn í fullu fjöri og ekkert minna hættulegur en í fyrri myndum.

Rotten Tomatoes25%
Metacritic35
Deila:
Halloween II - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Michael Myers er enn í fullu fjöri og ekkert minna hættulegur en í fyrri myndum. Eftir misheppnaða endurfundi þar sem hann ætlaði að hitta systur sína Laurie Strode á bernskuheimili þeirra, er farið beint með Laurie á spítala þar sem hún fær aðhlynningu vegna sára sem bróðir hennar veitti henni nokkrum stundum fyrr. Michael er þó ekki langt undan og mun halda áfram að myrða þar til hann fær systur sína aleinn og fyrir sjálfan sig.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Glötuð hrollvekja eða vondur gjörningur?

★☆☆☆☆

Ég hef aldrei vitað um leikstjóra sem er jafn hrifinn af "white trash" og Rob Zombie. Ég skal gefa honum það að hann kann að stilla kameru upp og býr oft til brjálaðar myndir, sem getur bæ...

Framleiðendur

Dimension FilmsUS
Spectacle Entertainment GroupUS
Trancas International FilmsUS