Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Knox Goes Away 2024

Væntanleg í bíó: 19. apríl 2024
114 MÍNEnska

Leigumorðingi sem greindur hefur verið með andlega hrörnun sem versnar mjög hratt, fær tækifæri til endurlausnar með því að bjarga lífi uppkomins sonar síns sem hann er í litlu sambandi við. En til að ná því þarf hann að etja kappi við lögregluna sem er á hælum hans auk þess sem vitglöpin versna stöðugt.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn