Öfundar gamlan skólabróður


Viðræður eru nú á lokametrunum við bandaríska Zoolander 2 leikarann Ben Stiller, um að hann taki að sér aðalhlutverkið í gamanmyndinni Brad´s Status. Myndin er eftir leikstjórann Mike White, og fjallar um Brad, sem þrátt fyrir velgengni í lífi og starfi, er heltekinn af öfund yfir enn meiri velgengni gamals skólafélaga…

Viðræður eru nú á lokametrunum við bandaríska Zoolander 2 leikarann Ben Stiller, um að hann taki að sér aðalhlutverkið í gamanmyndinni Brad´s Status. Myndin er eftir leikstjórann Mike White, og fjallar um Brad, sem þrátt fyrir velgengni í lífi og starfi, er heltekinn af öfund yfir enn meiri velgengni gamals skólafélaga… Lesa meira

73 heimskuleg svör Zoolander


Joe Sabie hefur undanfarin misseri búið til myndbönd fyrir tískutímaritið Vogue með 73 spurningum til frægs fólks. Í myndböndunum er spurningunum 73 dritað á viðmælendur og þeir fá lítinn tíma til að hugsa sig um, en þeir sem hafa lent í skothríðinni hingað til eru m.a. þau Reese Witherspoon, Daniel…

Joe Sabie hefur undanfarin misseri búið til myndbönd fyrir tískutímaritið Vogue með 73 spurningum til frægs fólks. Í myndböndunum er spurningunum 73 dritað á viðmælendur og þeir fá lítinn tíma til að hugsa sig um, en þeir sem hafa lent í skothríðinni hingað til eru m.a. þau Reese Witherspoon, Daniel… Lesa meira

Zoolander á forsíðu Vogue


Ben Stiller og Penelope Cruz eru á forsíðu tímaritsins Vogue í tilefni hinnar væntanlegu Zoolander 2. Þar eru þau í gervum Derek Zoolander og Valentina, aðalpersónum myndarinnar ásamt Hansel sem Owen Wilson leikur. Þetta er í fyrsta sinn sem hin fáránlega myndarlega karlfyrirsæta Zoolander kemst á forsíðu Vogue. Derek og…

Ben Stiller og Penelope Cruz eru á forsíðu tímaritsins Vogue í tilefni hinnar væntanlegu Zoolander 2. Þar eru þau í gervum Derek Zoolander og Valentina, aðalpersónum myndarinnar ásamt Hansel sem Owen Wilson leikur. Þetta er í fyrsta sinn sem hin fáránlega myndarlega karlfyrirsæta Zoolander kemst á forsíðu Vogue. Derek og… Lesa meira

Nýtt plakat úr Zoolander 2


Nýtt plakat úr Zoolander 2 er komið út. Þar sjást karlfyrirsæturnar Derek Zoolander og Hansel aftan á Scooter-hjóli með Valentina við stýrið. Með hlutverk Zoolander og Hansel fara sem fyrr Ben Stiller og Owen Wilson en Penelope Cruz leikur Valentina. Zoolander 2, sem er væntanleg í febrúar, er fyrsta myndin…

Nýtt plakat úr Zoolander 2 er komið út. Þar sjást karlfyrirsæturnar Derek Zoolander og Hansel aftan á Scooter-hjóli með Valentina við stýrið. Með hlutverk Zoolander og Hansel fara sem fyrr Ben Stiller og Owen Wilson en Penelope Cruz leikur Valentina. Zoolander 2, sem er væntanleg í febrúar, er fyrsta myndin… Lesa meira

Vinsælasta gamanstiklan frá upphafi


Stiklan úr Zoolander 2 er vinsælasta stiklan úr gamanmynd frá upphafi. Þessu greindi kvikmyndaverið Paramount Pictures frá í dag.  Samanlagt hefur verið horft á stikluna 52,2 milljón sinnum á netinu síðan kom út 18. nóvember, eða á aðeins einni viku. Ben Stiller leikstýrir myndinni og leikur einnig aðalhlutverkið á móti Owen Wilson.…

Stiklan úr Zoolander 2 er vinsælasta stiklan úr gamanmynd frá upphafi. Þessu greindi kvikmyndaverið Paramount Pictures frá í dag.  Samanlagt hefur verið horft á stikluna 52,2 milljón sinnum á netinu síðan kom út 18. nóvember, eða á aðeins einni viku. Ben Stiller leikstýrir myndinni og leikur einnig aðalhlutverkið á móti Owen Wilson.… Lesa meira

Fyrsta kitlan úr Zoolander 2


Fyrsta kitlan úr gamanmyndinni Zoolander 2 er komin á netið. Stephen Hawkins-rödd kemur við sögu í kitlunni og einnig hin „fáránlega myndarlega“ en nautheimska karlkyns fyrirsæta Derek Zoolander.  Fjórtán ár eru liðin síðan hin vinsæla Zoolander kom út og hafa margir beðið spenntir eftir framhaldsmyndinni. Í henni fara þau Ben Stiller, Owen…

Fyrsta kitlan úr gamanmyndinni Zoolander 2 er komin á netið. Stephen Hawkins-rödd kemur við sögu í kitlunni og einnig hin „fáránlega myndarlega" en nautheimska karlkyns fyrirsæta Derek Zoolander.  Fjórtán ár eru liðin síðan hin vinsæla Zoolander kom út og hafa margir beðið spenntir eftir framhaldsmyndinni. Í henni fara þau Ben Stiller, Owen… Lesa meira

Zoolander á tískusýningu í París


Óvæntir gestir stigu á stokk á tískusýningu Valentino í París í dag. Ben Stiller og Owen Wilson voru þar mættir í hlutverkum sínum úr gamanmyndinni Zoolander, sem var frumsýnd árið 2001. Stiller leikstýrði myndinni, skrifaði handritið og lék titilhlutverkið, karlfyrirsætuna Zoolander. Gjörningurinn var til þess að auglýsa framhaldsmyndina sem er væntanleg í febrúar…

Óvæntir gestir stigu á stokk á tískusýningu Valentino í París í dag. Ben Stiller og Owen Wilson voru þar mættir í hlutverkum sínum úr gamanmyndinni Zoolander, sem var frumsýnd árið 2001. Stiller leikstýrði myndinni, skrifaði handritið og lék titilhlutverkið, karlfyrirsætuna Zoolander. Gjörningurinn var til þess að auglýsa framhaldsmyndina sem er væntanleg í febrúar… Lesa meira

Taylor í Zoolander 2


Í nóvember sl. var opinberlega tilkynnt um að Zoolander 2 yrði gerð, og Penelope Cruz yrði meðal leikenda.  Síðan þá hefur lítið frést af myndinni, en nú hefur leikkona úr Zoolander 1, Christine Taylor, sjálf staðfest þátttöku í myndinni. „Ég get sagt það eitt að ég tek þátt í þessari…

Í nóvember sl. var opinberlega tilkynnt um að Zoolander 2 yrði gerð, og Penelope Cruz yrði meðal leikenda.  Síðan þá hefur lítið frést af myndinni, en nú hefur leikkona úr Zoolander 1, Christine Taylor, sjálf staðfest þátttöku í myndinni. "Ég get sagt það eitt að ég tek þátt í þessari… Lesa meira

Safngripir lifna við á ný


Sena frumsýnir á morgun ævintýramyndina Night at the Museum: Secret of the Tomb, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Night at the Museum-myndirnar hafa notið mikilla vinsælda fólks á öllum aldri, en fyrsta myndin var gerð árið 2006 og sló í gegn. Myndirnar fjalla um Larry Daley (Ben Stiller)…

Sena frumsýnir á morgun ævintýramyndina Night at the Museum: Secret of the Tomb, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Night at the Museum-myndirnar hafa notið mikilla vinsælda fólks á öllum aldri, en fyrsta myndin var gerð árið 2006 og sló í gegn. Myndirnar fjalla um Larry Daley (Ben Stiller)… Lesa meira

Stiller leikur strippara


Leikarinn góðkunni, Ben Stiller, er í viðræðum um að leika í nýrri mynd sem fjallar um strippklúbbinn Chippendales. Myndin er sannsöguleg og fjallar um einn frægasta karlkyns strippklúbb í heiminum. Myndin hefur fengið titillinn I Am Chippendales og mun Alan Ball leikstýra myndinni, en hann hefur áður leikstýrt þáttunum Six Feet Under…

Leikarinn góðkunni, Ben Stiller, er í viðræðum um að leika í nýrri mynd sem fjallar um strippklúbbinn Chippendales. Myndin er sannsöguleg og fjallar um einn frægasta karlkyns strippklúbb í heiminum. Myndin hefur fengið titillinn I Am Chippendales og mun Alan Ball leikstýra myndinni, en hann hefur áður leikstýrt þáttunum Six Feet Under… Lesa meira

Ferðastu með Walter Mitty


Fimmta mynd Ben Stillers sem leikstjóra, The Secret Life of Walter Mitty, er nú í öðru sæti yfir vinsælustu myndir í bíó á Íslandi eftir að hafa verið í sýningum í þrjár vikur. Myndin fær 7.6 í einkunn á IMDb, hæsta einkunn sem mynd sem hann leikstýrir hefur fengið. Zoolander…

Fimmta mynd Ben Stillers sem leikstjóra, The Secret Life of Walter Mitty, er nú í öðru sæti yfir vinsælustu myndir í bíó á Íslandi eftir að hafa verið í sýningum í þrjár vikur. Myndin fær 7.6 í einkunn á IMDb, hæsta einkunn sem mynd sem hann leikstýrir hefur fengið. Zoolander… Lesa meira

Lengi verið aðdáandi Ben Stiller – viðtal


Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson, sem kemur fram í eftirminnilegu hlutverki í Ben Stiller kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty sem frumsýnd verður hér á landi nú á föstudaginn næsta, þann 3. janúar,  segist í samtali við kvikmyndir.is lengi hafa verið aðdáandi Ben Stiller, og nefnir sem dæmi myndirnar Zoolander og…

Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson, sem kemur fram í eftirminnilegu hlutverki í Ben Stiller kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty sem frumsýnd verður hér á landi nú á föstudaginn næsta, þann 3. janúar,  segist í samtali við kvikmyndir.is lengi hafa verið aðdáandi Ben Stiller, og nefnir sem dæmi myndirnar Zoolander og… Lesa meira

Enn ein nóttin – en nú í London


Shawn Levy, leikstjóri Real Steel og The Internship, er nú á fullu að undirbúa þriðju Night At The Museum myndina, en fyrir þá sem aldrei hafa séð þá seríu fjallar hún um það þegar safngripir í náttúrugripasafni lifna við. Aðalleikararnir, Ben Stiller og Robin Williams, eru báðir áhugasamir um framhaldið…

Shawn Levy, leikstjóri Real Steel og The Internship, er nú á fullu að undirbúa þriðju Night At The Museum myndina, en fyrir þá sem aldrei hafa séð þá seríu fjallar hún um það þegar safngripir í náttúrugripasafni lifna við. Aðalleikararnir, Ben Stiller og Robin Williams, eru báðir áhugasamir um framhaldið… Lesa meira

Ben Stiller í háum hæðum


Nýjasta kvikmynd Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty verður frumsýnd þann 26. desember næstkomandi. Nýtt plakat hefur verið gert opinbert og má þar sjá Ben Stiller hlaupandi í háum hæðum yfir New York. Plakatið endurspeglar draumóra persónunar Walter Mitty, sem er ósköp venjulegur maður með mikið hugmyndaflug. Einnig gefur hún…

Nýjasta kvikmynd Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty verður frumsýnd þann 26. desember næstkomandi. Nýtt plakat hefur verið gert opinbert og má þar sjá Ben Stiller hlaupandi í háum hæðum yfir New York. Plakatið endurspeglar draumóra persónunar Walter Mitty, sem er ósköp venjulegur maður með mikið hugmyndaflug. Einnig gefur hún… Lesa meira

Íslensk náttúra í fyrsta sýnishorni úr Walter Mitty


Nýjasta kvikmynd Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty verður frumsýnd næstu jól. Fyrsta sýnishornið úr myndinni hefur litið dagsins ljós og má þar sjá íslenska náttúru í allri sinni dýrð. Stykkishólmur, eskimóar og skrifstofulífið í New York koma einnig við sögu. Íslenska hljómsveitin Of Monsters And Men sér um…

Nýjasta kvikmynd Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty verður frumsýnd næstu jól. Fyrsta sýnishornið úr myndinni hefur litið dagsins ljós og má þar sjá íslenska náttúru í allri sinni dýrð. Stykkishólmur, eskimóar og skrifstofulífið í New York koma einnig við sögu. Íslenska hljómsveitin Of Monsters And Men sér um… Lesa meira

Stiller og Vaughn keppa á ný í skotbolta


Framleiðslufyrirtæki Ben Stillers hefur ráðið handritshöfund að framhaldsmynd Dodgeball: A True Underdog Story. Red Hour Films í samstarfi við 20th Century Fox réðu Clay Tarver í verkið og þykir það furða því hann hefur aðeins skrifað kvikmyndina Joy Ride sem er langt frá því að vera gamanmynd. Stiller og Vaughn…

Framleiðslufyrirtæki Ben Stillers hefur ráðið handritshöfund að framhaldsmynd Dodgeball: A True Underdog Story. Red Hour Films í samstarfi við 20th Century Fox réðu Clay Tarver í verkið og þykir það furða því hann hefur aðeins skrifað kvikmyndina Joy Ride sem er langt frá því að vera gamanmynd. Stiller og Vaughn… Lesa meira

Walter Mitty fær frábærar viðtökur


Framleiðendur, gagnrýnendur og fleiri í kvikmyndageiranum fengu að sjá brot úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty á viðburði kvikmyndahúsaeigenda í Bandaríkjunum í vikunni og má með sanni segja að hún hafi fengið frábærar viðtökur. „Okkur þykir líklegt að þessi mynd verði á næstu Óskarsverðlaunum.“ segir á síðunni Cinemablend…

Framleiðendur, gagnrýnendur og fleiri í kvikmyndageiranum fengu að sjá brot úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty á viðburði kvikmyndahúsaeigenda í Bandaríkjunum í vikunni og má með sanni segja að hún hafi fengið frábærar viðtökur. "Okkur þykir líklegt að þessi mynd verði á næstu Óskarsverðlaunum." segir á síðunni Cinemablend… Lesa meira

Wiig vill leikstýra


Kristen Wiig, ein allra eftirsóttasta gamanleikkona og – handritshöfundur í Hollywood þessa dagana segist hafa áhuga á leikstjórn. Á blaðamannafundi þar sem hún var að kynna nýjustu mynd sína The Secret Life of Walter Mitty, sem fjallar um mann, sem leikinn er af Ben Stiller, sem reynir að elta drauma…

Kristen Wiig, ein allra eftirsóttasta gamanleikkona og - handritshöfundur í Hollywood þessa dagana segist hafa áhuga á leikstjórn. Á blaðamannafundi þar sem hún var að kynna nýjustu mynd sína The Secret Life of Walter Mitty, sem fjallar um mann, sem leikinn er af Ben Stiller, sem reynir að elta drauma… Lesa meira

Ráðvilltur Ben Stiller á Íslandi


Fyrsta myndin hefur verið birt úr „Íslandsmynd“ Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty, en að sjálfsögðu er Ísland þar í aðalhlutverki, rétt eins og í mynd Tom Cruise Oblivion, enda var hluti myndar Stiller tekinn upp hér á landi á síðasta ári. Á myndinni stendur Stiller ráðvilltur utan…

Fyrsta myndin hefur verið birt úr "Íslandsmynd" Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty, en að sjálfsögðu er Ísland þar í aðalhlutverki, rétt eins og í mynd Tom Cruise Oblivion, enda var hluti myndar Stiller tekinn upp hér á landi á síðasta ári. Á myndinni stendur Stiller ráðvilltur utan… Lesa meira

Stiller aftur í Arrested Development sem Tony Wonder


Ný sería sjónvarpsþáttanna Arrested Development hefur göngu sína í Bandaríkjunum í maí nk. og nú hefur verið staðfest að Ben Stiller muni snúa aftur til að leika töframanninn Tony Wonder, erkióvin GOB Bluth sem Will Arnett leikur. Það er Entertainment Weekly tímaritið sem segir frá þessu, en Stiller mun koma fram…

Ný sería sjónvarpsþáttanna Arrested Development hefur göngu sína í Bandaríkjunum í maí nk. og nú hefur verið staðfest að Ben Stiller muni snúa aftur til að leika töframanninn Tony Wonder, erkióvin GOB Bluth sem Will Arnett leikur. Það er Entertainment Weekly tímaritið sem segir frá þessu, en Stiller mun koma fram… Lesa meira

Skrifar handrit að endurgerð Jumanji


Zack Helm hefur verið fenginn til að skrifa handritið að endurgerð ævintýramyndarinnar Jumanji. Helm skrifaði handritið að Stranger Than Fiction og var fenginn til að endurskrifa handritið að The Secret Life of Walter Mitty, mynd Bens Stiller, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Jumanji kom út árið…

Zack Helm hefur verið fenginn til að skrifa handritið að endurgerð ævintýramyndarinnar Jumanji. Helm skrifaði handritið að Stranger Than Fiction og var fenginn til að endurskrifa handritið að The Secret Life of Walter Mitty, mynd Bens Stiller, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Jumanji kom út árið… Lesa meira

Kósýkvöld í kvöld?


Helgin er að koma og þá bjóða sjónvarpsstöðvarnar íslensku jafnan upp á skemmtilegar bíómyndir, fyrir þá sem vilja kúra heima uppi í sófa með popp og gos. Hér að neðan er yfirlit yfir þær myndir sem verða í boði í kvöld hjá stóru sjónvarpsstöðvunum íslensku ( ath. engin bíómynd er á Skjá…

Helgin er að koma og þá bjóða sjónvarpsstöðvarnar íslensku jafnan upp á skemmtilegar bíómyndir, fyrir þá sem vilja kúra heima uppi í sófa með popp og gos. Hér að neðan er yfirlit yfir þær myndir sem verða í boði í kvöld hjá stóru sjónvarpsstöðvunum íslensku ( ath. engin bíómynd er á Skjá… Lesa meira

Gaga í Zoolander 2?


Síðastliðin sex ár hafa menn vonast eftir framhaldi á karlfyrirsætugamanmyndinni Zoolander eftir Ben Stiller sem leikstýrði myndinni, skrifaði handritið og lék titilkarakterinn, Zoolander sjálfan. Um daginn sögðum við frá því hér að Stiller væri enn að bíða eftir nógu góðu handriti. Fyrir um ári síðan sagði Owen Wilson, sem lék…

Síðastliðin sex ár hafa menn vonast eftir framhaldi á karlfyrirsætugamanmyndinni Zoolander eftir Ben Stiller sem leikstýrði myndinni, skrifaði handritið og lék titilkarakterinn, Zoolander sjálfan. Um daginn sögðum við frá því hér að Stiller væri enn að bíða eftir nógu góðu handriti. Fyrir um ári síðan sagði Owen Wilson, sem lék… Lesa meira

Breytti sér í Zoolander


Íslandsvinurinn Ben Stiller kom óvænt fram í gervi Dereks Zoolander á góðgerðarsamkomu til styrktar einhverfum í New York fyrir skömmu. Aðrir sem tóku þátt í  samkomunni voru Katy Perry, Jon Stewart og Jerry Seinfeld. Stiller hefur undanfarin ár sýnt áhuga á að gera framhald Zoolander en ekki enn fundið rétta…

Íslandsvinurinn Ben Stiller kom óvænt fram í gervi Dereks Zoolander á góðgerðarsamkomu til styrktar einhverfum í New York fyrir skömmu. Aðrir sem tóku þátt í  samkomunni voru Katy Perry, Jon Stewart og Jerry Seinfeld. Stiller hefur undanfarin ár sýnt áhuga á að gera framhald Zoolander en ekki enn fundið rétta… Lesa meira

Bridesmaids stjarna til Íslands?


Kristen Wiig er í viðræðum um að taka að sér stórt hlutverk í næsta leikstjórnarverkefni Ben Stillers, The Secret Life of Walter Mitty, sem eins og lesendur vita stendur til að taka upp að hluta hér á Íslandi. Myndin er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1947, og mun hún fjalla…

Kristen Wiig er í viðræðum um að taka að sér stórt hlutverk í næsta leikstjórnarverkefni Ben Stillers, The Secret Life of Walter Mitty, sem eins og lesendur vita stendur til að taka upp að hluta hér á Íslandi. Myndin er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1947, og mun hún fjalla… Lesa meira

Madagascar strandaglóparnir í Evrópu


Sérkennilegi dýragarðshópurinn frá New York snýr aftur á næsta ári til að kitla hláturtaugarnar á ný og í þetta sinn gerist ævintýrið um hinar ýmsu evrópuborgir á leið þeirra aftur til New York. Aðalleikarar fyrri myndanna snúa aftur í sínum hlutverkum fyrir Madagascar 3: Europe’s Most Wanted ásamt leikstjóranum Eric…

Sérkennilegi dýragarðshópurinn frá New York snýr aftur á næsta ári til að kitla hláturtaugarnar á ný og í þetta sinn gerist ævintýrið um hinar ýmsu evrópuborgir á leið þeirra aftur til New York. Aðalleikarar fyrri myndanna snúa aftur í sínum hlutverkum fyrir Madagascar 3: Europe's Most Wanted ásamt leikstjóranum Eric… Lesa meira

Nýjar upplýsingar komnar um Zoolander 2


Það eru liðin þrjú ár síðan að Ben Stiller staðfesti að hann væri að vinna að framhaldi af gamanmyndinni Zoolander. Síðan þá hafa upplýsingar fyrir myndina komið í hófi og hefur það ekkert breyst nú. MTV náði tali af Owen Wilson fyrr í vikunni við blaðamannafund varðandi nýjustu gamanmynd hans,…

Það eru liðin þrjú ár síðan að Ben Stiller staðfesti að hann væri að vinna að framhaldi af gamanmyndinni Zoolander. Síðan þá hafa upplýsingar fyrir myndina komið í hófi og hefur það ekkert breyst nú. MTV náði tali af Owen Wilson fyrr í vikunni við blaðamannafund varðandi nýjustu gamanmynd hans,… Lesa meira

Stiller segir tökur á Zoolander 2 hafnar


Gamanleikarinn Ben Stiller lét hafa það eftir sér í viðtali við tímaritið Closer að tökur á Zoolander 2 séu nú þegar hafnar. Kvikmyndaverið Paramount Pictures treysti sér ekki til að fjármagna framhaldið í fyrstu, en þeir töldu Zoolander ekki hala inn nógu miklum pening til að réttlæta það, en það…

Gamanleikarinn Ben Stiller lét hafa það eftir sér í viðtali við tímaritið Closer að tökur á Zoolander 2 séu nú þegar hafnar. Kvikmyndaverið Paramount Pictures treysti sér ekki til að fjármagna framhaldið í fyrstu, en þeir töldu Zoolander ekki hala inn nógu miklum pening til að réttlæta það, en það… Lesa meira

Klovn slær út keppinautana


Klovn: The Movie virðist ætla að verða vel tekið á Íslandi eins og í Danmörku, því myndin skellti sér beint í toppsæti aðsóknarlista helgarinnar nú um áramótin. Höfðu þeir Frank Hvam og Casper Christensen betur en Hollywood-myndirnar Little Fockers og TRON Legacy, sem og hinn íslenski Gauragangur, en þessar þrjár…

Klovn: The Movie virðist ætla að verða vel tekið á Íslandi eins og í Danmörku, því myndin skellti sér beint í toppsæti aðsóknarlista helgarinnar nú um áramótin. Höfðu þeir Frank Hvam og Casper Christensen betur en Hollywood-myndirnar Little Fockers og TRON Legacy, sem og hinn íslenski Gauragangur, en þessar þrjár… Lesa meira

Stiller og Carrell milli burkna hjá Galifinakis


Viðtalsþættir Zach Galifinakis, Milli tveggja burkna, eða Between Two Ferns, halda áfram, en Galifinakis fær heimsþekkta leikara til sín í viðtal og spyr þá spjörunum úr Á dögunum mætti Ben Stiller til Galifinakis til að ræða nýjustu mynd sína Greenberg og útkoman er sprenghlægileg, eins og nær alltaf í þessum…

Viðtalsþættir Zach Galifinakis, Milli tveggja burkna, eða Between Two Ferns, halda áfram, en Galifinakis fær heimsþekkta leikara til sín í viðtal og spyr þá spjörunum úr Á dögunum mætti Ben Stiller til Galifinakis til að ræða nýjustu mynd sína Greenberg og útkoman er sprenghlægileg, eins og nær alltaf í þessum… Lesa meira