Nolan útskýrir endi Inception: "Eltið raunveruleika ykkar"


Leikstjórinn Christopher Nolan hefur loksins útskýrt endi myndarinnar Inception, sem margir hafa klórað sér í hausnum yfir. Á útskriftarathöfn í Princeton-háskólanum fyrr í vikunni þar sem hann hélt ræðu sagði hann að fleiri aðdáendur hans hefðu spurt hann út í endinn á þessari mynd en nokkrum öðrum myndum hans. Svo…

Leikstjórinn Christopher Nolan hefur loksins útskýrt endi myndarinnar Inception, sem margir hafa klórað sér í hausnum yfir. Á útskriftarathöfn í Princeton-háskólanum fyrr í vikunni þar sem hann hélt ræðu sagði hann að fleiri aðdáendur hans hefðu spurt hann út í endinn á þessari mynd en nokkrum öðrum myndum hans. Svo… Lesa meira

Íslendingar aldrei hitt jafn mikinn smámunasegg


Á hverju ári bíður kvikmyndatímaritið The Hollywood Reporter leikstjórum sem hafa skarað framúr á árinu í hringborðsumræður um þeirra nýjustu kvikmyndir og feril þeirra. Leikstjórarnir sem voru boðnir í þetta sinn voru ekki af verri endanum: Angelina Jolie (Unbroken), Christopher Nolan (Interstellar), Richard Linklater (Boyhood), Mike Leigh (Mr. Turner), Bennett…

Á hverju ári bíður kvikmyndatímaritið The Hollywood Reporter leikstjórum sem hafa skarað framúr á árinu í hringborðsumræður um þeirra nýjustu kvikmyndir og feril þeirra. Leikstjórarnir sem voru boðnir í þetta sinn voru ekki af verri endanum: Angelina Jolie (Unbroken), Christopher Nolan (Interstellar), Richard Linklater (Boyhood), Mike Leigh (Mr. Turner), Bennett… Lesa meira

Tónlist úr Interstellar á netið


Ferill Hans Zimmer í kvikmyndatónlist er einn sá glæsilegasti þó víðar væri leitað. Zimmer varð fyrst þekktur fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Rain Man, árið 1988 og var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir það verk. Eftir það fylgdu myndir á borð við Driving Miss Daisy, Thelma & Louise og The Power of…

Ferill Hans Zimmer í kvikmyndatónlist er einn sá glæsilegasti þó víðar væri leitað. Zimmer varð fyrst þekktur fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Rain Man, árið 1988 og var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir það verk. Eftir það fylgdu myndir á borð við Driving Miss Daisy, Thelma & Louise og The Power of… Lesa meira

Ferðast í gegnum ormagöng


Ný stikla úr nýjustu mynd Christopher Nolan, Interstellar, var sýnd í dag. Í stiklunni er farið mun ítarlegra í efni myndarinnar og fáum við að sjá brot úr ferðalagi geimfaranna í gegnum ormagöng í geimnum. Matthew McConaughey leikur verkfræðing sem er beðinn um að taka þátt í geimferð þar sem ætlunarverkið…

Ný stikla úr nýjustu mynd Christopher Nolan, Interstellar, var sýnd í dag. Í stiklunni er farið mun ítarlegra í efni myndarinnar og fáum við að sjá brot úr ferðalagi geimfaranna í gegnum ormagöng í geimnum. Matthew McConaughey leikur verkfræðing sem er beðinn um að taka þátt í geimferð þar sem ætlunarverkið… Lesa meira

Spjölluðu um Interstellar á Comic Con


Leikstjórinn Christopher Nolan og Matthew McConaughey skutu óvænt upp kollinum á ráðstefnunni Comic Con til að kynna mynd sína Interstellar. McConaughey leikur verkfræðing sem er beðinn um að taka þátt í geimferð þar sem ætlunarverkið er að bjarga mannkyninu. „Ég spjallaði við Christopher Nolan í þrjár klukkustundir og hann sagði…

Leikstjórinn Christopher Nolan og Matthew McConaughey skutu óvænt upp kollinum á ráðstefnunni Comic Con til að kynna mynd sína Interstellar. McConaughey leikur verkfræðing sem er beðinn um að taka þátt í geimferð þar sem ætlunarverkið er að bjarga mannkyninu. "Ég spjallaði við Christopher Nolan í þrjár klukkustundir og hann sagði… Lesa meira

Oldman fullur efasemda um Batman v Superman


Breski leikarinn Gary Oldman er fullur efasemda um nýjustu myndina um ofurhetjuna Batman, sem ber nafnið Batman v Superman: Dawn of Justice. Oldman lék eins og flestum er kunnugt lögreglustjórann James Gordon í þrílek Christopher Nolan um svarta riddarann. „Okkar þríleikur var með ákveðinn realisma, fólk gat tengt við það sem var…

Breski leikarinn Gary Oldman er fullur efasemda um nýjustu myndina um ofurhetjuna Batman, sem ber nafnið Batman v Superman: Dawn of Justice. Oldman lék eins og flestum er kunnugt lögreglustjórann James Gordon í þrílek Christopher Nolan um svarta riddarann. „Okkar þríleikur var með ákveðinn realisma, fólk gat tengt við það sem var… Lesa meira

Ný stikla úr Interstellar


Nýjasta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Interstellar, verður frumsýnd í nóvembær næstkomandi. Í dag var frumsýnd ný stikla úr myndinni. Í stiklunni fáum við að kynnast persónunni Cooper (McConaughey) betur og kemur í ljós að hann er lærður verkfræðingur og flugmaður. Á jörðinni er matur af skornum skammti og Cooper er…

Nýjasta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Interstellar, verður frumsýnd í nóvembær næstkomandi. Í dag var frumsýnd ný stikla úr myndinni. Í stiklunni fáum við að kynnast persónunni Cooper (McConaughey) betur og kemur í ljós að hann er lærður verkfræðingur og flugmaður. Á jörðinni er matur af skornum skammti og Cooper er… Lesa meira

Mannkyninu var ekki ætlað að deyja á jörðinni


Nýjasta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Interstellar, verður frumsýnd í nóvembær næstkomandi. Nýtt plakat fyrir myndina var opinberað í dag. Á plakatinu er lítill bóndabær lýstur upp af björtu ljósi sem leiðir upp í himinn. Undir stendur: „Mankind was born on earth. It was never meant to die here.“ eða á…

Nýjasta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Interstellar, verður frumsýnd í nóvembær næstkomandi. Nýtt plakat fyrir myndina var opinberað í dag. Á plakatinu er lítill bóndabær lýstur upp af björtu ljósi sem leiðir upp í himinn. Undir stendur: "Mankind was born on earth. It was never meant to die here." eða á… Lesa meira

Nolan þögull sem gröfin


Leikstjórinn Christopher Nolan er frægur fyrir þagmælsku sína þegar kemur að kvikmyndum sem hann á eftir að frumsýna. Það mætti þó halda að hann myndi láta tónskáldið Hans Zimmer vita um hvað nýjasta mynd hans Interstellar snýst um, en svo er ekki. Í nýlegu viðtali við tímaritið GQ sagði Zimmer frá…

Leikstjórinn Christopher Nolan er frægur fyrir þagmælsku sína þegar kemur að kvikmyndum sem hann á eftir að frumsýna. Það mætti þó halda að hann myndi láta tónskáldið Hans Zimmer vita um hvað nýjasta mynd hans Interstellar snýst um, en svo er ekki. Í nýlegu viðtali við tímaritið GQ sagði Zimmer frá… Lesa meira

Grátbólginn í fyrstu Interstellar stiklu


Fyrsta sýnishornið er komið út fyrir nýjustu mynd The Dark Knight leikstjórans Christopher Nolan, Interstellar. Um er að ræða kitlu sem byrjar eins og heimildarmynd um afrek mannanna í geimferðum, sem einn af aðalleikurum myndarinnar, Matthew McConaughey, talar yfir. Leikarinn birtist svo grátbólginn undir stýri á bíl undir lok kitlunnar.…

Fyrsta sýnishornið er komið út fyrir nýjustu mynd The Dark Knight leikstjórans Christopher Nolan, Interstellar. Um er að ræða kitlu sem byrjar eins og heimildarmynd um afrek mannanna í geimferðum, sem einn af aðalleikurum myndarinnar, Matthew McConaughey, talar yfir. Leikarinn birtist svo grátbólginn undir stýri á bíl undir lok kitlunnar.… Lesa meira

Förðun Jókersins undir áhrifum frá Bacon


Leikstjórinn Christopher Nolan leitaði að innblástri hjá listmálaranum Francis Bacon þegar kom að því að farða Heath Ledger fyrir hlutverk Jókersins í The Dark Knight. Í myndböndum sem voru gerð fyrir Tate-galleríið í London útskýrði Nolan hvers vegna hann leitaði til verka Bacon. „Heath, John Caglione, sem annaðist förðunina, og…

Leikstjórinn Christopher Nolan leitaði að innblástri hjá listmálaranum Francis Bacon þegar kom að því að farða Heath Ledger fyrir hlutverk Jókersins í The Dark Knight. Í myndböndum sem voru gerð fyrir Tate-galleríið í London útskýrði Nolan hvers vegna hann leitaði til verka Bacon. "Heath, John Caglione, sem annaðist förðunina, og… Lesa meira

Enginn Zimmer ennþá


Mynd Zack Snyder, Man of Steel 2, eða Batman vs. Superman, er að fara í gang eins og við sögðum frá rétt í þessu. Búið er að ráða aðalleikara fyrir þónokkru og annað er að púslast saman. Enn er þó einn maður sem ekki  veit hvort hann muni mæta aftur…

Mynd Zack Snyder, Man of Steel 2, eða Batman vs. Superman, er að fara í gang eins og við sögðum frá rétt í þessu. Búið er að ráða aðalleikara fyrir þónokkru og annað er að púslast saman. Enn er þó einn maður sem ekki  veit hvort hann muni mæta aftur… Lesa meira

Paglen skrifar mögulega Prometheus 2


Jack Paglen, handritshöfundur Johnny Depp myndarinnar Transcendence, sem væntanleg er í bíó 25. apríl á næsta ári, á nú í viðræðum um að skrifa handrit að framhaldi Ridley Scott myndarinnar Prometheus, en eins og menn muna þá var Prometheus 1tekin að hluta til hér á landi. Prometheus 1 var skrifuð af…

Jack Paglen, handritshöfundur Johnny Depp myndarinnar Transcendence, sem væntanleg er í bíó 25. apríl á næsta ári, á nú í viðræðum um að skrifa handrit að framhaldi Ridley Scott myndarinnar Prometheus, en eins og menn muna þá var Prometheus 1tekin að hluta til hér á landi. Prometheus 1 var skrifuð af… Lesa meira

Nolan og Snyder tjá sig um Justice League


Frumsýning Man of Steel er handan við hornið og þá munu eflaust margir spyrja leikstjórann Zack Snyder og framleiðandann Christopher Nolan hvað sé næst á dagskrá. Það hafa verið margar vangaveltur hvort félagarnir muni gera ofurhetjumyndina Justice League, með Superman og Batman í fararbroddi og ef Man of Steel verður…

Frumsýning Man of Steel er handan við hornið og þá munu eflaust margir spyrja leikstjórann Zack Snyder og framleiðandann Christopher Nolan hvað sé næst á dagskrá. Það hafa verið margar vangaveltur hvort félagarnir muni gera ofurhetjumyndina Justice League, með Superman og Batman í fararbroddi og ef Man of Steel verður… Lesa meira

Christopher Nolan á Íslandi


Fréttatíminn sagði frá því í gær að kvikmyndagerðarmaðurinn Christopher Nolan, sem þekktur er fyrir Dark Knight seríuna, Inception, Memento, The Prestiege og fleiri góðar myndir, hafi verið staddur á Íslandi yfir páskana að skoða mögulega tökustaði fyrir næstu kvikmynd sína; Interstellar. Eins og bent er á í frétt Fréttatímans þá…

Fréttatíminn sagði frá því í gær að kvikmyndagerðarmaðurinn Christopher Nolan, sem þekktur er fyrir Dark Knight seríuna, Inception, Memento, The Prestiege og fleiri góðar myndir, hafi verið staddur á Íslandi yfir páskana að skoða mögulega tökustaði fyrir næstu kvikmynd sína; Interstellar. Eins og bent er á í frétt Fréttatímans þá… Lesa meira

McConaughey í næstu mynd Nolan


Matthew McConaughey hefur staðfest að hann muni leika í næstu mynd Christopher Nolan, Interstellar. Í síðustu viku greindu fréttamiðlar frá því að McConaughey hefði verið boðið hlutverkið og nú er ljóst að hann verður með í myndinni. Interstellar er vísindaskáldsögumynd sem er undir áhrifum frá hugmyndum eðlisfræðingsins og sérfræðingsins í…

Matthew McConaughey hefur staðfest að hann muni leika í næstu mynd Christopher Nolan, Interstellar. Í síðustu viku greindu fréttamiðlar frá því að McConaughey hefði verið boðið hlutverkið og nú er ljóst að hann verður með í myndinni. Interstellar er vísindaskáldsögumynd sem er undir áhrifum frá hugmyndum eðlisfræðingsins og sérfræðingsins í… Lesa meira

Tvær stuttar – Hotel Chevalier & Doodlebug


Tvær stuttar er nýr liður hjá okkur og kynnum við tvær ólíkar stuttmyndir í hverri viku fyrir lesendum. Við byrjum á að sýna ykkur nýlega stuttmynd eftir Wes Anderson og eina gamla stuttmynd eftir Christopher Nolan. Myndin eftir Wes Anderson heitir Hotel Chevalier. Hún var gerð á sama tíma og kvikmyndin hans The Darjeeling Limited…

Tvær stuttar er nýr liður hjá okkur og kynnum við tvær ólíkar stuttmyndir í hverri viku fyrir lesendum. Við byrjum á að sýna ykkur nýlega stuttmynd eftir Wes Anderson og eina gamla stuttmynd eftir Christopher Nolan. Myndin eftir Wes Anderson heitir Hotel Chevalier. Hún var gerð á sama tíma og kvikmyndin hans The Darjeeling Limited… Lesa meira

Fer Nolan í ormagöngin?


Næsta leikstjórnarverkefni Christopher Nolan, leikstjóra Dark Knight þríleiksins, gæti orðið myndin Interstellar. Samkvæmt frétt The Hollywood Reporter er þarna um að ræða flókna og marglaga vísindaskáldsögu sem skrifuð er af bróður hans Jonathan Nolan ( hljómar eins og ekta verkefni sem Christopher Nolan gæti haft áhuga á ). Steven Spielberg…

Næsta leikstjórnarverkefni Christopher Nolan, leikstjóra Dark Knight þríleiksins, gæti orðið myndin Interstellar. Samkvæmt frétt The Hollywood Reporter er þarna um að ræða flókna og marglaga vísindaskáldsögu sem skrifuð er af bróður hans Jonathan Nolan ( hljómar eins og ekta verkefni sem Christopher Nolan gæti haft áhuga á ). Steven Spielberg… Lesa meira

Superman með þyrlur sveimandi – Ný mynd


Aðdáendur teiknimyndasagna, og aðrir bíómyndaunnendur, bíða nú spenntir eftir mynd Zack Snyders um Superman, Man of Steel, sem kemur næsta sumar, en þá verða liðin sjö ár frá því að Superman var síðast í bíó. Markaðssetningin á myndinni er að komast í fullan gang og myndir, kitlur, stiklur og sjónvarpsbútar…

Aðdáendur teiknimyndasagna, og aðrir bíómyndaunnendur, bíða nú spenntir eftir mynd Zack Snyders um Superman, Man of Steel, sem kemur næsta sumar, en þá verða liðin sjö ár frá því að Superman var síðast í bíó. Markaðssetningin á myndinni er að komast í fullan gang og myndir, kitlur, stiklur og sjónvarpsbútar… Lesa meira

Súperman meira krefjandi en Batman


Christopher Nolan hefur hrósað kollega sínum Zack Snyder í hástert fyrir starf sitt við hina væntanlegu Man of Steel.  Hann segir myndina mun meira krefjandi en Batman-þríleikinn sem hann hefur nýlokið við að leikstýra. Nolan framleiðir Man of Steel sem er endurræsing á Súperman-myndabálkinum. „Zack var hárrétti maðurinn til að…

Christopher Nolan hefur hrósað kollega sínum Zack Snyder í hástert fyrir starf sitt við hina væntanlegu Man of Steel.  Hann segir myndina mun meira krefjandi en Batman-þríleikinn sem hann hefur nýlokið við að leikstýra. Nolan framleiðir Man of Steel sem er endurræsing á Súperman-myndabálkinum. "Zack var hárrétti maðurinn til að… Lesa meira

Nolan: Superman er allt öðruvísi en Batman


Kvikmyndaleikstjórinn Christopher Nolan segir að Supermanmyndin Man of Steel, verði ekki í sama stíl og The Dark Knight myndirnar, sem hann leikstýrði sjálfur. „Ég vil ekki að fólk haldi að við séum að gera það sama fyrir Superman og við gerðum fyrir Batman,“ sagði Christopher Nolan í samtali við The…

Kvikmyndaleikstjórinn Christopher Nolan segir að Supermanmyndin Man of Steel, verði ekki í sama stíl og The Dark Knight myndirnar, sem hann leikstýrði sjálfur. "Ég vil ekki að fólk haldi að við séum að gera það sama fyrir Superman og við gerðum fyrir Batman," sagði Christopher Nolan í samtali við The… Lesa meira

Svona gerðu þeir Batman bílinn í TDKR


Nýjasti Batman bíllinn, sá sem lítur út eins og sambland af skriðdreka, eðlu, kappakstursbíl og torfærujeppa, er byggður samkvæmt hugmynd frá Christopher Nolan, leikstjóra síðustu þriggja Batman mynda. Í þessu myndbandi hér að neðan fjallar Chris Corbould, sem er yfirmaður í tæknibrelludeild Batman myndanna, um það hvernig þeir fóru að…

Nýjasti Batman bíllinn, sá sem lítur út eins og sambland af skriðdreka, eðlu, kappakstursbíl og torfærujeppa, er byggður samkvæmt hugmynd frá Christopher Nolan, leikstjóra síðustu þriggja Batman mynda. Í þessu myndbandi hér að neðan fjallar Chris Corbould, sem er yfirmaður í tæknibrelludeild Batman myndanna, um það hvernig þeir fóru að… Lesa meira

Depp og Nolan í samstarf


Kvikmyndaleikarinn Johnny Depp á í viðræðum um að leika aðalhlutverkið í Transcendence,  sem verður fyrsta leikstjórnarverkefni kvikmyndatökumannsins Wally Pfister, sem hlaut Óskarsverðlaunin fyrir töku myndarinnar Inception eftir Christopher Nolan. Það er Deadline.com sem segir frá þessu. Tökur eru sagðar eiga að byrja snemma á næsta ári. Handritið skrifar Jack Paglen. Söguþráður…

Kvikmyndaleikarinn Johnny Depp á í viðræðum um að leika aðalhlutverkið í Transcendence,  sem verður fyrsta leikstjórnarverkefni kvikmyndatökumannsins Wally Pfister, sem hlaut Óskarsverðlaunin fyrir töku myndarinnar Inception eftir Christopher Nolan. Það er Deadline.com sem segir frá þessu. Tökur eru sagðar eiga að byrja snemma á næsta ári. Handritið skrifar Jack Paglen. Söguþráður… Lesa meira

Risa Batmanpakki á leiðinni – Stikla


Eftir að hafa mokað inn bílförmum af peningum í bíó í sumar, þá er stórmyndin The Dark Knight Rises, þriðja og síðasta Batman myndin úr smiðju Christopher Nolan, á leið á Blu-ray, DVD og stafrænt niðurhal, allt í einum stórum pakka, þann 4. desember næstkomandi í Bandaríkjunum. Að auki verður…

Eftir að hafa mokað inn bílförmum af peningum í bíó í sumar, þá er stórmyndin The Dark Knight Rises, þriðja og síðasta Batman myndin úr smiðju Christopher Nolan, á leið á Blu-ray, DVD og stafrænt niðurhal, allt í einum stórum pakka, þann 4. desember næstkomandi í Bandaríkjunum. Að auki verður… Lesa meira

Man of Steel kitlan flýgur á netið


Man of Steel, Superman-endurræsingin hans Zacks Snyder, verður ein af stærri myndum næsta sumars og allir sem kíkja á The Dark Knight Rises í bíó munu geta séð þessa litlu kitlu á undan myndinni. Eða hér með þessari frétt. Hún sýnir ekki mikið en hún gefur klárlega upp einhvers konar merki…

Man of Steel, Superman-endurræsingin hans Zacks Snyder, verður ein af stærri myndum næsta sumars og allir sem kíkja á The Dark Knight Rises í bíó munu geta séð þessa litlu kitlu á undan myndinni. Eða hér með þessari frétt. Hún sýnir ekki mikið en hún gefur klárlega upp einhvers konar merki… Lesa meira

Nýtt Man of Steel plakat hittir í mark


Bíósumarið 2012 er komið langt á leið og nördaráðstefnan Comic-Con er búin að vera í fullum gangi síðustu daga til að gíra fjöldann aðeins upp fyrir það sem koma skal á næstunni. Miðað við það að leðurblakan fer fljótlega að kveðja okkur er stórfínt að kynna næsta þursinn úr DC-heiminum…

Bíósumarið 2012 er komið langt á leið og nördaráðstefnan Comic-Con er búin að vera í fullum gangi síðustu daga til að gíra fjöldann aðeins upp fyrir það sem koma skal á næstunni. Miðað við það að leðurblakan fer fljótlega að kveðja okkur er stórfínt að kynna næsta þursinn úr DC-heiminum… Lesa meira

Sjáðu bakvið tjöldin hjá Batman


13 mínútna myndband sem greinir frá gerð stórmyndarinnar The Dark Knight Rises var sett á netið fyrr í dag, svona ef einhver skyldi hafa gleymt því í fimm mínútur að myndin er væntanleg núna í mánuðinum. Mér skilst að engu sé spillt í myndbandinu sem ekki hefur þegar verið spillt…

13 mínútna myndband sem greinir frá gerð stórmyndarinnar The Dark Knight Rises var sett á netið fyrr í dag, svona ef einhver skyldi hafa gleymt því í fimm mínútur að myndin er væntanleg núna í mánuðinum. Mér skilst að engu sé spillt í myndbandinu sem ekki hefur þegar verið spillt… Lesa meira

Sálfræði Batman ítarlega skoðuð


History Channel leggur geimverugeðveikina til hliðar til að færa okkur almennilegt efni og svörin við mörgum brennandi batman-tengdum spurningum. Gæti skiptur persónuleiki þeirra Bruce Wayne og Batman virkað raunsær í okkar heimi? Hefur Batman sögulegar rætur að rekja og er til fólk sem var eins og hann? Þessi stutta heimildarmynd,…

History Channel leggur geimverugeðveikina til hliðar til að færa okkur almennilegt efni og svörin við mörgum brennandi batman-tengdum spurningum. Gæti skiptur persónuleiki þeirra Bruce Wayne og Batman virkað raunsær í okkar heimi? Hefur Batman sögulegar rætur að rekja og er til fólk sem var eins og hann? Þessi stutta heimildarmynd,… Lesa meira

DC og Warner svara The Avengers


Já, ég er að tala um Justice League-mynd. Það kemur nú samt ekki svo mikið á óvart að fyrirtækin taki þessa ákvörðun, enda situr The Avengers í þriðja sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir allra tíma. Til að hafa það á hreinu þó, þá er það ekki í plönunum hjá Warner Bros.…

Já, ég er að tala um Justice League-mynd. Það kemur nú samt ekki svo mikið á óvart að fyrirtækin taki þessa ákvörðun, enda situr The Avengers í þriðja sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir allra tíma. Til að hafa það á hreinu þó, þá er það ekki í plönunum hjá Warner Bros.… Lesa meira

Byltingarkennda epík Christophers Nolan


Eða svo segir leikstjórinn. Aðstandendur The Dark Knight Rises eru alls ekki að spara hátíðarhöldin fram að frumsýningu myndarinnar, en í tvo mánuði hefur varla liðið vika án þess að girnileg uppfærsla komi frá myndinni. Nú þegar vitum við að þetta verður lengsta Batman-myndin til þessa og nú vill sjálfur…

Eða svo segir leikstjórinn. Aðstandendur The Dark Knight Rises eru alls ekki að spara hátíðarhöldin fram að frumsýningu myndarinnar, en í tvo mánuði hefur varla liðið vika án þess að girnileg uppfærsla komi frá myndinni. Nú þegar vitum við að þetta verður lengsta Batman-myndin til þessa og nú vill sjálfur… Lesa meira