
Þórhallur Sigurðsson
Þekktur fyrir : Leik
Laddi (fæddur Þórhallur Sigurðsson, 20. janúar 1947, í Hafnarfirði) er íslenskur grínisti, leikari, raddleikari og skemmtikraftur þekktur fyrir gamantónlist og gamanleik. Laddi hefur talsett margar persónur yfir á íslensku, í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum eins og Strumpunum og kvikmyndum eins og Aladdin.
Hann byrjaði í gamandúói með bróður sínum Haraldi... Lesa meira
Hæsta einkunn: Circledrawers
8.7

Lægsta einkunn: Fullir vasar
3.7
