Krummi Klóki
2018
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 18. maí 2018
Kappaksturinn mikli
73 MÍNÍslenska
Krummi klóki er lífsglaður og fjörugur krummi en dálítill galgopi á
köflum. Dag einn leiðir glannaakstur hans um skóginn til að hann
ekur á birgðageymslu með þeim afleiðingum að allar matarbirgðirnar
sem dýrin í skóginum höfðu safnað til vetrarins fara forgörðum.
Úr vöndu er að ráða en þá fær Krummi þá hugmynd að taka
þátt í spennandi skógarkappakstri... Lesa meira
Krummi klóki er lífsglaður og fjörugur krummi en dálítill galgopi á
köflum. Dag einn leiðir glannaakstur hans um skóginn til að hann
ekur á birgðageymslu með þeim afleiðingum að allar matarbirgðirnar
sem dýrin í skóginum höfðu safnað til vetrarins fara forgörðum.
Úr vöndu er að ráða en þá fær Krummi þá hugmynd að taka
þátt í spennandi skógarkappakstri þar sem sigurvegaranum er
heitið 100 gullpeningum. Það ætti jú að nægja til að bæta skaðann.
Í framhaldinu lendir Krummi klóki síðan í alls konar skringilegum
ógöngum og óvæntum uppákomum og hvort sem honum tekst
að sigra í kappakstrinum eða ekki á hann eftir að læra að sumt er
jafnvel meira virði en gullpeningar, t.d. sönn vinátta og samvinna ...... minna