Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Fullir vasar 2018

Frumsýnd: 23. febrúar 2018

Hvað getur farið úrskeiðis?

94 MÍNÍslenska

Myndin fjallar um fjóra menn sem ræna banka til að eiga fyrir tugmilljóna skuldum eins þeirra við hættulegasta mann Íslands, sjálfan Gulla bílasala. Til að hjálpa Arnari út úr klípunni ákveða þrír vinir hans að aðstoða hann við að ræna banka,grímuklæddir og vopnaðir. Hvað gæti mögulega farið úrskeiðis?

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.07.2020

Meinlaus en lúinn elliskellur

Þau Edda Björgvinsdóttir og Laddi eru dýnamískt dúó og hafa alltaf verið. Þau spila yfirleitt áreynslulaust á móti hvort öðru og hafa bæði margsinnis sannað það, á skjá og sviði, að miklu meira býr í þ...

26.03.2018

Víti í Vestmannaeyjum langvinsælust

Ný íslensk kvikmynd, Víti í Vestmannaeyjum, kom sá og sigraði í íslenskum bíóhúsum nú um helgina, en rúmlega 12 milljónir króna voru greiddar í aðgangseyri á myndina sem var frumsýnd fyrir helgi. Í öðru sæti ...

27.02.2018

Kóngurinn ríkir enn á Íslandi

T´Challa, konungurinn í Wakanda, öðru nafni Svarti pardusinn, ríkir enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en kvikmyndin Black Panther hefur slegið rækilega í gegn hér á landi sem og annarsstaðar. Næst vinsæ...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn