Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Fullir vasar 2018

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 23. febrúar 2018

Hvað getur farið úrskeiðis?

94 MÍNÍslenska

Myndin fjallar um fjóra menn sem ræna banka til að eiga fyrir tugmilljóna skuldum eins þeirra við hættulegasta mann Íslands, sjálfan Gulla bílasala. Til að hjálpa Arnari út úr klípunni ákveða þrír vinir hans að aðstoða hann við að ræna banka,grímuklæddir og vopnaðir. Hvað gæti mögulega farið úrskeiðis?

Aðalleikarar

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM

Fréttablaðið - Ungæðislegt strákaflipp

Hressileg „strákamynd“ sem virkar einhvern veginn betur en maður reikanði með. Margt gott í gangi og fínn húmor á köflum en sagan er full þvæld. Skemmtilega leikin og gefur góð fyrirheit um það sem koma skal frá „snöppurunum.“

www.frettabladid.is
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn