Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Ryð 1990

(Rust)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. desember 1990

100 MÍNÍslenska

Pétur kemur aftur á bílaverkstæði Badda sem enn, 15 árum síðar, stendur á hjara veraldar. Þar býr Baddi með börnum sínum tveimur og hjálparmanni. 15 árum fyrr gerðust vofeiflegir hlutir á bílaverkstæðinu sem gerðu það að verkum að Pétur varð að fara.

Aðalleikarar


Sá þessa mynd í Bæjarbíó, fyrir áhugasama þá verður hún aftur sýnd á laugardaginn 20. febrúar.

Myndin fjallar um Badda sem á bílaverkstæði út í sveit, hann fær óvænta heimsókn frá gömlum vini sínum sem heitir Pétur. Það er eitthvað vont andrúmsloft á milli þeirra og það virðist sem þeir hafi eitthvað óklárað mál á milli sín. Mér fannst þetta ágætis drama á milli þeirra og sem áhorfandi var maður oft á báðum áttum hverjum maður hélt með. Svo flækjast aðrir íbúar heimilisins inní þetta. Mér fannst framistaða Sigurðs Sigurjónssonar einna best.

En það er heldur of lengi verið að fletja út framgang mála og fannst mér meirihluta seinnihlutans þetta nú bara vera "orðið gott". Því var það mikill léttir þegar endirinn fór að nálgast, en hann var heldur öðruvísi en ég átti von á, bláendirinn það er að segja, sem var fínt.

Þetta er ágætis hluti í sögu íslenskrar kvikmyndagerðar sem gleymist alltof oft.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.03.2024

Hafa íbúar New York öllu gleymt?

Kvikmyndinni Ghostbusters: Frozen Empire, sem kemur í bíó núna á föstudaginn, gefst gullið tækifæri til að útskýra ýmsa undarlega hluti sem áttu sér stað í fyrri kvikmyndum í seríunni. Frá þessu er sagt á Scree...

27.02.2024

Natatorium: Á suðupunkti í sundlaug dauðans

Tómas Valgeirsson skrifar: Eflaust hafa flestir einstaklingar á skerinu okkar kalda upplifað matarboð, segjum jafnvel fjölskylduboð, þar sem allt spilast út á yfirborðinu eins og í tryggingaauglýsingu. Allt tikkar í ákveð...

15.12.2023

Íslensk fantasía verður fyrsta samstarfsverkefnið

Þríleikurinn Saga eftirlifenda, margbrotin saga eftir einn helsta fantasíuhöfund Íslands, Emil Hjörvar Petersen, verður fyrsta samstarfsverkefni Skybond Galactic, kvikmynda- og sjónvarpsdeildar Skybound Entertainment, og Sagaf...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn