Atómstöðin
1984
(Atomic Station)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 3. mars 1984
Allt sem þú biður um skaltu fá, ef...
95 MÍNÍslenska
Atómstöðin er byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Myndin fjallar um aðlögun ungrar sveitastúlku að lífinu í Reykjavík eftir seinna stríð og kynni hennar af litríkum persónum sem á vegi hennar verða. Inn í söguna fléttast ýmis hitamál síns tíma og ádeila á borgarleg gildi og vestrænt siðferði.