Náðu í appið
Öllum leyfð

Skýjahöllin 1994

(Sky Palace, Emil og Skundi, Emil und der kleine Skundi)

Frumsýnd: 29. september 1994

86 MÍNÍslenska

Myndin er gerð eftir bókinni Emil og Skundi, eftir Guðmund Ólafsson. Skýjahöllin fjallar um Emil, átta ára dreng, sem á sér þann draum heitastan að eignast hundinn Skunda. Emil leggur hart að sér til að eignast Skunda, en þegar hundurinn er loks orðinn hans kemur babb í bátinn og stráksi þarf að grípa til örþrifaráða til að halda honum. Inn í söguna... Lesa meira

Myndin er gerð eftir bókinni Emil og Skundi, eftir Guðmund Ólafsson. Skýjahöllin fjallar um Emil, átta ára dreng, sem á sér þann draum heitastan að eignast hundinn Skunda. Emil leggur hart að sér til að eignast Skunda, en þegar hundurinn er loks orðinn hans kemur babb í bátinn og stráksi þarf að grípa til örþrifaráða til að halda honum. Inn í söguna fléttast persónur úr öðrum heimi, Skýjalandinu, og eru þar helstu persónur Kóngurinn og drottningin, strákurinn þeirra og góði galdrakarlinn. Kóngurinn og drottningin eru í miklum önnum við að byggja sér risastóra höll og gleyma litla stráknum sínum í öllum atganginum. Góði galdrakarlinn getur komið þeim til hjálpar, en hvort hann gerir það er annað mál. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn