Náðu í appið
Öllum leyfð

Dansinn 1998

(We Must Dance, The Dance)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. september 1998

Í hita leiksins gleymast gefin heit

87 MÍNÍslenska
Edduverðlaunin, Íslandi 1999: Hlaut verðlaun fyrir bestu búninga. Moscow International Film Festival 1999: Hlaut verðlaun fyrir Besta leikstjórn (Silver St. George). Festroia International Film Festival, Portúgal 1999: Hlaut Silver Dolphin fyrir Bestu

Í Dansinum segir frá brúðkaupi í Færeyjum sem stendur í þrjá daga. Allt virðist ætla að ganga sinn vanagang þar til ofsaveður strandar breskum togara við eyna. Brúðkaupsgestir sameinast um að koma skipverjum á land. Þegar líða tekur á veisluna fara fleiri undarlegir og jafnvel válegir atburðir að gerast, sem veldur því að gestirnir telja að jafnvel... Lesa meira

Í Dansinum segir frá brúðkaupi í Færeyjum sem stendur í þrjá daga. Allt virðist ætla að ganga sinn vanagang þar til ofsaveður strandar breskum togara við eyna. Brúðkaupsgestir sameinast um að koma skipverjum á land. Þegar líða tekur á veisluna fara fleiri undarlegir og jafnvel válegir atburðir að gerast, sem veldur því að gestirnir telja að jafnvel sjálfur djöfullinn hafi gerst boðflenna í brúðkaupinu.... minna

Aðalleikarar


Skemtileg mynd sem ég get horft á aftur og aftur og þá sérstaklega vegna leiks Gunnars Helgasonar en hann á sankallaðan stórleik. Myndin fjallar um brúðkaup í Færeyjum en þegar veislan hefst fara ýmisir dularfullir atburðir að gerast. Skemtileg Íslensk mynd sem allir verða að sjá. Takk fyrir.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn