Svo á jörðu sem á himni (1992)
As in Heaven
Svo á jörðu sem á himni fléttar saman sögu ungrar stúlku og fjölskyldu hennar í afskekktri íslenskri sveit á 4.
Öllum leyfðSöguþráður
Svo á jörðu sem á himni fléttar saman sögu ungrar stúlku og fjölskyldu hennar í afskekktri íslenskri sveit á 4. áratug síðustu aldar og hliðstæðu hennar á 14. öld á sama stað. Þarna strandaði franska rannsóknarskipið Pourquoi-pas? árið 1936 og er þessi atburður sýndur frá sjónarhorni stúlkunnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur




Verðlaun
Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin. Northern Light Film Festival, Brugge, 1993 - Verðlaun: The Great Northern Light Award, The Best Actress:Álfrún H. Örnólfsdóttir, Distribution Prize Festival International de Films de Femme







