Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM
RÚV gagnrýni

Alma, ný kvikmynd Kristínar Jóhannesdóttur, er örlagasaga ungrar konu sem er lokuð inni á réttargeðdeild. „Hér er einhver samruni ljóða og kvikmynda með nýjum meðulum sem maður hefur varla séð áður í íslensku bíói,“ segir Ásgeir H. Ingólfsson gagnrýnandi.
www.ruv.isSvipaðar myndir

