Náðu í appið
Öllum leyfð

Ikíngut 2000

(Ikingut)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. desember 2000

90 MÍNÍslenska
Tilnefnd til sex Edduverðlauna. Hlaut annað sætið í bæði dómnefnd fullorðinna og barna á kvikmyndahátíðinni í Chicago í flokki erlendra mynda. Fékk Silver Poznan Goat fyrir bestu fjölskyldu- og barnamyndina á Ale Kino Int. Young Audience Festival.

Undarlega veru rekur á ísjaka að ströndum afskekkts byggðarlags á Íslandi. Veturinn hefur verið erfiður og þröngt er í búi og ekki þykir þorpsbúum ósennilegt að þessi vera og dularfull hegðan hennar sé ástæðan fyrir harðærinu. Þegar drengurinn Bóas vingast við hinn ókunna gest reynist hann færa fólkinu blessun, gleði og björg í bú.

Aðalleikarar


Þetta er ágætismynd en ég væri ekki til í að sjá hana samt með vinum mínum á video kvöldum. Ikíngut er frekar gamaldags (hún gerðist nú líka í gamladaga). En það er mjög gott fyrir krakka nú til dags að sjá hana því nú er oft verið að leggja nýbúa í einelti. Þessi mynd fær þrjár stjörnur hjá mér ein er allavegana fyrir leikin hjá Hjalta Rúnari Jónssyni hann var mjög góður miðað við hvað hann er ungur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn