Lotta og leyndardómur mánasteinanna (2019)
"Hver býr á tunglinu?"
Lotta og leyndardómur mánasteinanna er skemmtileg, fjörug, fróðleg og hæfilega spennandi eistnesk teiknimynd fyrir yngsta aldurshópinn.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Lotta og leyndardómur mánasteinanna er skemmtileg, fjörug, fróðleg og hæfilega spennandi eistnesk teiknimynd fyrir yngsta aldurshópinn. Hér segir frá því þegar Lotta og frændi hennar Kláus uppgötva fyrir tilviljun að þrír þríhyrningslaga steinar geyma lykilinn að leyndardómi sem Lotta hefur oft spurt sig að: Býr einhver á tunglinu?
Aðalleikarar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Verðlaun
🏆
Tilnefnd sem besta teiknimynd ársins á kvikmyndahátíðinni í Berlín.





