Frummaðurinn (2015)
"EINU SINNI, FYRIR 2 MILLJÓNUM ÁRA ..."
Myndin gerist fyrir tveimur milljónum ára þegar maðurinn var að byrja að átta sig á yfirburðum sínum í dýraríkinu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin gerist fyrir tveimur milljónum ára þegar maðurinn var að byrja að átta sig á yfirburðum sínum í dýraríkinu. Við kynnumst hér hinum unga og fróðleiksfúsa Eðvarð sem býr ásamt vinum sínum og fjölskyldu í skógarrjóðri þar sem hætturnar leynast víða. Þegar Eðvarð byrjar að ganga uppréttur, fyrstur manna, og uppgötvar svo eldinn fer mjög fyndin atburðarás í gang ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jamel DebbouzeLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

BoréalesFR

PathéFR
KissfilmsFR

M6 FilmsFR

CattleyaIT

uFilmBE







