Náðu í appið
Öllum leyfð

Frummaðurinn 2015

Frumsýnd: 12. ágúst 2015

EINU SINNI, FYRIR 2 MILLJÓNUM ÁRA ...

100 MÍNFranska

Myndin gerist fyrir tveimur milljónum ára þegar maðurinn var að byrja að átta sig á yfirburðum sínum í dýraríkinu. Við kynnumst hér hinum unga og fróðleiksfúsa Eðvarð sem býr ásamt vinum sínum og fjölskyldu í skógarrjóðri þar sem hætturnar leynast víða. Þegar Eðvarð byrjar að ganga uppréttur, fyrstur manna, og uppgötvar svo eldinn fer mjög... Lesa meira

Myndin gerist fyrir tveimur milljónum ára þegar maðurinn var að byrja að átta sig á yfirburðum sínum í dýraríkinu. Við kynnumst hér hinum unga og fróðleiksfúsa Eðvarð sem býr ásamt vinum sínum og fjölskyldu í skógarrjóðri þar sem hætturnar leynast víða. Þegar Eðvarð byrjar að ganga uppréttur, fyrstur manna, og uppgötvar svo eldinn fer mjög fyndin atburðarás í gang ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.04.2017

Fimm ástæður til að horfa á "Class of 1984"

„Class of 1984“ (1982) er spennumynd sem fjallar um ágreining afleysingjakennara við einstaklega illskeyttan hóp af nemendum. Myndin hefur alltaf þótt vera stórlega ýkt og sérlega ofbeldisfull og hefur meira og minna verið...

17.08.2015

Griswold fjölskyldan á toppnum

Griswold fjölskyldan kostulega brunaði beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans núna um helgina í myndinni Vacation, en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Myndin er einskonar sjálfstætt framhald Vacation mynda Nationa...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn