Dag einn heyrir fíllinn Horton (Jim Carrey) neyðaróp. Ópið kemur frá pínulítilli rykögn. Horton er vingjarnlegur og ráðagóður fíll. Hann ákveður að vernda litla rykið. Myndin er byggð á sívinsælli barnabók eftir Dr. Seuss. Hún er framleidd af sömu aðilum og gerðu Ice Age myndirnar.