Náðu í appið

Undir sama þaki 1977

Íslenska

Undir sama þaki voru sex leiknir íslenskir gamanþættir sem sýndir voru í sjónvarpinu haustið 1977. Þættirnir byggðu á danskri fyrirmynd, þáttunum Húsið á Kristjánshöfn í leikstjórn Eriks Balling, sem notið höfðu fádæma vinsælda í danska ríkissjónvarpinu. Hver þáttur var sjálfstæð saga en sögurnar tengdust með því að persónurnar voru allar... Lesa meira

Undir sama þaki voru sex leiknir íslenskir gamanþættir sem sýndir voru í sjónvarpinu haustið 1977. Þættirnir byggðu á danskri fyrirmynd, þáttunum Húsið á Kristjánshöfn í leikstjórn Eriks Balling, sem notið höfðu fádæma vinsælda í danska ríkissjónvarpinu. Hver þáttur var sjálfstæð saga en sögurnar tengdust með því að persónurnar voru allar íbúar sama fjölbýlishúss.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn