Djákninn (1988)
The Deacon of Dark River
Myndin er byggð á hinni þekktu þjóðsögu um Djáknann á Myrká.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Myndin er byggð á hinni þekktu þjóðsögu um Djáknann á Myrká. Hér er um að ræða nútímamynd sem gerist í Reykjavík, þó eiga persónur og atburðarásin sjálf sér beinar hliðstæður við þjóðsöguna. Aðalpersónurnar eru Dagur og Gugga, ungt og ástfangið fólk. Eitt kvöldið ætla þau saman á grímuball og þó að Dagur farist af slysförum kemur hann samt og sækir hana.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Egill EðvarðssonLeikstjóri
Aðrar myndir

Hrafn GunnlaugssonHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!











