Óskarsverðlaunatilnefningar

Jæja hérna eru helstu óskarsverðlaunatilnefningarnar! Hægt er að sjá allan listann á heimasíðu www.imdb.com. Athygli vekur að Dreamgirls með Eddie Murpy fær alls 8 tilnefningar þetta árið, mest allra mynda. Myndin er ekki hafin í sýningum hér á Íslandi en áætluð frumsýningardagsetning er 2.febrúar. Murphy hefur aldrei verið tilnefndur til óskarsverðlauna fyrr en nú.

Besta kvikmynd
Babel
The Departed
Letters from Iwo Jima
Little Miss Sunshine
The Queen

Besti aðalleikari
Leonardo DiCaprio
Ryan Gosling
Peter O’Toole
Will Smith
Forest Whitaker

Besta aðalleikkona
Penélope Cruz
Judi Dench
Helen Mirren
Meryl Streep
Kate Winslet

Besti aukaleikari
Alan Arkin
Jackie Earl Haley
Djimon Honsou
Eddie Murphy
Mark Wahlberg

Besta aukaleikkona
Adriana Barazza
Cate Blanchett
Abigail Breslin
Jennifer Hudson
Rinko Kikuchi

Besti Leikstjóri
Clint Eastwood
Stephen Frears
Paul Greengrass
Alejandro González Inárritu
Martin Scorsese

Ljóst er að verðlaunahátíðin verður æsispennandi, og það er um að gera að vaka alla nóttina til að horfa á hana!

Óskarsverðlaunatilnefningar!

Tilnefningar til 78.Óskarsverðlaunahátíðarinnar voru tilkynntar síðustu nótt og fannst okkur við hæfi að setja inn stærstu flokkana hér á vefinn. Mikið af frábærum myndum voru sýndar á síðasta ári, en bestu myndir ársins 2005 til upphafs ársins 2006, samkvæmt dómnefndinni eru þessar:

Brokeback Mountain – 8 tilnefningar
Crash – 6 tilnefningar
Good night, and good luck – 6 tilnefningar
Capote – 5 tilnefningar
Memoirs of a Geisha – 5 tilnefningar
Munich – 5 tilnefningar
Walk the Line – 5 tilnefningar
Pride & Prejudice – 4 tilnefningar
The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch and the Wardrobe – 4 tilnefningar
The Constant Gardener – 4 tilnefningar
King Kong – 4 tilnefningar

Þess má til gamans geta að íslenska stuttmyndin Síðasti bærinn eftir Rúnar Rúnarsson og Þór Sigurjónsson er tilnefnd sem best leikna stuttmyndin.

Tilnefningar í stærstu flokkunum eru því þessar:

Besta kvikmynd
Brokeback Mountain eftir Ang Lee
Capote eftir Bennett Miller
Crash eftir Paul Haggis
Munich eftir Steven Spielberg

Besti leikari í aðalhlutverki
Philip Seymour Hoffman fyrir leik sinn í Capote
Terrence Howard fyrir leik sinn í Hustle & Flow
Heath Ledger fyrir leik sinn í Brokeback Mountain
Joaquin Phoenix fyrir leik sinn í Walk the Line
David Strathairn fyrir leik sinn í Good night, and good luck

Besta leikkona í aðalhlutverki
Judi Dench fyrir leik sinn í Mrs.Henderson Presents
Felicity Huffman fyrir leik sinn í Transamerica
Keira Knightley fyrir leik sinn í Pride & Prejudice
Charlize Theron fyrir leik sinn í North Country
Reese Witherspoon fyrir leik sinn í Walk the Line

Besti leikari í aukahlutverki
George Clooney fyrir leik sinn í Syriana
Matt Dillon fyrir leik sinn í Crash
Paul Giamatti fyrir leik sinn í Cinderella Man
Jake Gyllenhaal fyrir leik sinn í Brokeback Mountain
William Hurt fyrir leik sinn í A History of Violence

Besta leikkona í aukahlutverki
Amy Adams fyrir leik sinn í Junebug
Catherine Keener fyrir leik sinn í Capote
Frances McDormand fyrir leik sinn í North Country
Rachel Weisz fyrir leik sinn í The Constant Gardener
Michelle Williams fyrir leik sinn í Brokeback Mountain

Besti leikstjóri
George Clooney fyrir Good Night, and Good Luck
Paul Haggis fyrir Crash
Ang Lee fyrir Brokeback Mountain
Bennett Miller fyrir Capote
Steven Spielberg fyrir Munich

Besta klipping
Cinderella Man
The Constant Gardener
Crash
Munich
Walk the Line

Besta förðun
The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch and the Wardrobe
Cinderella Man
Star Wars: Revenge of the Sith

Besta hljóð
The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch and the Wardrobe
King Kong
Memoirs of a Geisha
Walk the Line
War of the Worlds

Aðrir minni flokkar eru meðal annars:

Besta erlenda kvikmynd
La Bestia nel cuore eftir Christina Comencini
Joyeux Noël eftir Christian Carion
Paradise Now eftir Hany Abu-Assad
Sophie Scholl-Die letzten Tage eftir Marc Rothemund
Tsotsi eftir Gavin Hood

Besta heimildarmynd
Darwin’s Nightmare eftir Hubert Sauper
Enron:The Smartest Guys in the Room eftir Alex Gibney
March of the Penguins eftir Luc Jacquet
Murderball eftir Henry Alex Rubin
Street Fight eftir Marshall Curry

Besta leikna stuttmynd
Ausreisser eftir Ulrike Grote
Cashback eftir Sean Ellis
Síðasti bærinn í dalnum eftir Rúnar Rúnarsson
Our Time is up eftir Rob Pearlstein
Six Shooter eftir Martin McDonagh

Ljóst er að það er gríðarleg spenna fyrir keppnina og við Íslendingar getum verið stoltir af okkar framlagi þetta árið!

Óskarsverðlaunatilnefningar

Óskarsverðlaunakademían er búin að gefa frá sér tilnefningarnar í ár. Að sjálfsögðu var yfirburðakvikmyndin í ár, The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring með langflestar tilnefningar eða 13 talsins. Hún er tilnefnd í öllum tæknilegu flokkunum, og einnig fyrir bestu leikstjórn, besta handrit, bestu myndina og Ian McKellen sem besta leikara í aukahlutverki. A Beautiful Mind og Moulin Rouge komu þar næstar á eftir með 8 tilnefningar hvor. Russell Crowe var tilnefndur sem besti leikarinn í Mind, og Nicole Kidman sem besta leikkonan í Rouge, en þar fyrir utan voru báðar myndirnar tilnefndar sem besta myndin. Aðrar helstu tilnefningar voru m.a. báðir þeir Denzel Washington og Ethan Hawke í Training Day. Nýr flokkur bættist við í ár, en það er Best Animated Feature (besta teiknimynd). Þrjár myndir voru tilnefndar í ár í þeim flokki, þær Shrek frá PDI/Dreamworks, Monsters Inc. frá Pixar/Disney og Jimmy Neutron: Boy Genius frá Nickolodeon. Þeir sem vilja skoða listann yfir allar tilnefningar til Óskarsverðlaun í ár, er bent á vefsíðuna www.oscar.com