The Departed
2006
Frumsýnd: 27. október 2006
Lies. Betrayal. Sacrifice. How far will you take it?
151 MÍNEnska
90% Critics
94% Audience
85
/100 Óskarsverðlaun: Besta mynd, besti leikstjóri, besta klipping.
Í suðurhluta Boston borgar þá á lögreglan í stríði við írsk-bandarísku mafíuna. Hinn ungi lögreglumaður Billy Costigan, sem vinnur á laun, er ráðinn til að smygla sér í raðir glæpagengis undir stjórn Frank Costello. Á meðan Billy öðlast fljótt traust Costello, þá hefur Colin Sullivan, ungur glæpamaður, komið sér í raðir lögreglunnar sem uppljóstrari... Lesa meira
Í suðurhluta Boston borgar þá á lögreglan í stríði við írsk-bandarísku mafíuna. Hinn ungi lögreglumaður Billy Costigan, sem vinnur á laun, er ráðinn til að smygla sér í raðir glæpagengis undir stjórn Frank Costello. Á meðan Billy öðlast fljótt traust Costello, þá hefur Colin Sullivan, ungur glæpamaður, komið sér í raðir lögreglunnar sem uppljóstrari fyrir mafíuna, og gengur vel að klífa metorðastigann innan lögreglunnar, og er kominn til metorða í sérstakri rannsóknardeild lögreglunnar. Báðir menn þurfa því að lifa tvöföldu lífi, og þegar öllum verður ljóst að bæði mafían og lögreglan eru með uppljóstrara innan sinna raða, þá eru bæði Billy og Colin í hættu, og báðir verða að keppast við að afhjúpa hvorn annan nógu tímanlega til að bjarga sér. En getur verið að þeim sé það óhægt um vik að svíkja félaga og vini sem þeir hafa eignast á þessum langa tíma sem þeir hafa unnið á laun?... minna