London Boulevard
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndRómantískDramaGlæpamynd

London Boulevard 2010

Frumsýnd: 4. febrúar 2011

6.2 45091 atkv.Rotten tomatoes einkunn 36% Critics 6/10
103 MÍN

Þegar harðjaxlinn Mitchell lýkur fangelsisvist hefur hann ákveðið að snúa baki við siðlausum glæpaheim Lundúnarborgar. Þrátt fyrir gylliboð vinar og höfuðpaurs glæpaklíku tekst Mitchell að halda sínu striki. Hann ræður sig í vinnu sem lífvörður kvikmyndastjörnu en kynnist því fljótlega að það er erfiðara en hann hélt að halda sig réttum megin... Lesa meira

Þegar harðjaxlinn Mitchell lýkur fangelsisvist hefur hann ákveðið að snúa baki við siðlausum glæpaheim Lundúnarborgar. Þrátt fyrir gylliboð vinar og höfuðpaurs glæpaklíku tekst Mitchell að halda sínu striki. Hann ræður sig í vinnu sem lífvörður kvikmyndastjörnu en kynnist því fljótlega að það er erfiðara en hann hélt að halda sig réttum megin við lögin.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn